Hlín - 01.01.1946, Side 84

Hlín - 01.01.1946, Side 84
82 Hlín þeirra hjóna, sem sögukonan dó hjá, háöldruð. Hún var naumast komin af barnsaldri, Jregar hún var hjer í móðu- harðindunum. Þá var fæðið, sem hún hafði, sem svaraði kaffibolla af mjólk kvölds og morgna, með henni voru treind bein úr sýru á morgnana. Þegar þau voru búin, var ekkert í þeirra stað. — Drengur, á líku reki og hún, var á sama heimilinu. Eitt sinn lienti það hann, að taka bein úr sýrunni í lófa sinn og gaf henni með sjer. Bæði, sagði hún, að hefðu fengið ráðningu fyrir. — Næringar- þörfinni kvaðst hún vilja skipta í Jrrent: Að vera soltinn, svangur og matlystugur. „Nú er jeg aldrei nema matlyst- ug, en í eldinum var jeg soltin," sagði hún. — Nafn síra Jóns Steingrímssonar var henni heilagt. — Þessi maður hefur orðið ódauðlegur í sögu landsins. — Ekki af því að liann ynni svo mikið í Jíágu frelsis og mannréttinda, ekki heldur fyrir skáldfrægð sína. Það var annað viðfangsefni, sem hann tók sjer fyrir hendur. Það var að líkna og lækna og telja kjark í ])jóð, sem háði hina grimmilegu styrjöld við eldgos og hafís. Á Jreim tíma var ísland í hvað mestri niðurlægingu: Verslunin var hnept í fjötra og erlendur yfirstjettarskríll hafði völdin í landinu, að svo miklu leyti sem þau voru hjer. — Helsti leiðtogi Islendinga Jrá var Skúli Magnús- son, sem barðist fyrir nýjum og betri lífsháttum við þröngsýni samlanda sinna og lítilsvirðingu Dana. Af stórmennum átjándu aldarinnar gnæfa tvímælalaust hæst landfógetinn í Viðey og presturinn í eldhjeruðun- um. — Jón Steingrímsson var verndarvættur allra hinna mörgu og smáu í raunum þeirra. — Sagan getur ekki um marga í klerkastjett á þeim tíma, sem alþýðan og öreiga- lýðurinn gat flúið til í nauðum sínum. — Það kvað svo ramt að, að jafnvel biskup landsins, Hannes Finnsson, ámælti síra Jóni fyrir lyjálpsemi hans. Þegar við virðum fyrir okkur hið hörmulega ástand lands og lýðs á þessum árum, getum við ekki annað en fylst dýpstu aðdáun og lotningu fyrir presti eldhjerað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.