Hlín - 01.01.1946, Síða 85

Hlín - 01.01.1946, Síða 85
Hlín 83 anna, sem tók sjer fyrir hendur verk miskunsama samverj- ans. Það er lítill vandi að vera gjöfull af góðum efnum. Og ekki mikil dáð að ganga á milli manna og telja kjark í þá, ef manni líður sjálfum vel. — En það er mikið þrek- virki að láta engan hungraðan synjandi frá sjer fara og vera hungraður sjálfur, ganga á milli veikra og örmagna, telja í þá kjark og dug, lækna þá og liðsinna, og vera þó sjálfur lítið betur á sig kominn. Um síra Jón Steingrímsson mætti segja Jrað sama, sem Davíð Stefánsson segir um höfund Skugga-Sveins: „Hann braut ekki undir sig borgir nje frjósöm lönd, Hann beindi ekki vígadrekum að neinni strönd, hann erfði hvorki gull nje gimsteinasafn, græna skóga nje tigið ættarnafn. Hann hlaut annan margfalt meiri arf: Máttinn til þess að vinna heilagt starf.“ Annað góðskáld okkar lætur síra Jón, þegar hann lítur yfir farinn veg, nálægt landanrærum lífs og dauða, sætta sig við liðnar hörmungar, nreðal annars vegrra þess að úr- valsfólkið lifði þær af, hitt týndist. Jeg var búin að gleynra ýmsu um líf og starf síra Jóns, en það rifjaðist upp af kynningu við ykkur. Guð gefi að alt gott og göfgut lifi og þrcskist! — Guð gefi þjóð vorri nrargan Jón Steingrímsson! Jeg vil biðja fundarmenn að lreiðra nrinningu sira Jóns Steingrímssonar með Jrví að rísa úr sætunr sínum. Veislugestur úr Amessýslu. Niðurlagsorð úr fyrstu forsetaræðu Trumans forseta: ,.Jeg óska mjer cinskis annars en að vera clyggur þjónn Drottins míns og þjóðar minnar." 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.