Hlín - 01.01.1946, Síða 86

Hlín - 01.01.1946, Síða 86
84 Hlín Kvenfjelag Húsavíkur 50 ára Kvenfjelag Húsavíkur er stofnað 13. febrúar 1895, sem cleild úr Hinu íslenska Kvenfjelagi í Reykjavík og starf- aði eftir lögum þess í 7 ár. Segir sig þá úr lögum við fjelag- ið og semur sín eigin lög, er það síðan hefur starfað eftir, með smávegis breytingum. — Fyrstu áhugamál Kvenfje- lagsins eru bindindis- og kenslumál. Komu fjelagskonur á sunnudagaskóla fyrir fátækar stúlkur og önnuðust kensluna sjálfar. Aldur nemenda var 10—17 ára og náms- greinar: íslenska, reikningur, saumur, prjón og hekl. — Kenslu þessari hjelt fjelagið uppi í fleiri ár með breyttu og bættu fyrirkomulagi, eftir því sem f jelaginu óx fiskur um hrygg. — Árin 1911—1912 og 1913 komu konur á kenslu við barnaskólann og kostuðu handavinnukensl- una. En þá er hún tekin upp sem föst námsgrein við skól- ann, þangað til afleiðingar fyrra stríðsins kreppa svo að skólanum fjárhagslega, að kensla sú fellur niður. Hefjast þá kvenfjelagskonur enn á ný handa vorið 1922 og halda 3ja vikna vornámskeið í handavinnu, kendu konurnar sjálfar sem fyr og aldur stúlkna 10—14 ár. Voru lialdnar sýningar að námsskeiðinu loknu, er sýndu góðan árang- ur. Þessi vornámsskeið voru haldin í 3 ár, en þá er handa- vinna aftur tekin upp sem föst námsgrein við skólann, og fellur vonandi aldrei niður. Barnabindindi kom fjelagið á fót á öðru starfsári sínu. Starfræktu konur það og önnuðust 11 ár. — En árið 1907 er stofnuð barnastúka hjer á staðnum og þá lagðist þessi starfsemi niður. — Er vert að minnast sjerstaklega frú Önnu sálugu Vigfúsdóttur, Árholti hjer, í sambandi við þessa starfsemi með virðingu og þökk. Var hún líf og sál barnabindindisins öll árin, einnig formaður Kvenfjelgs- ins í 13 ár. — Þriðja áhugamál fjelagsins var stofnun ekknasjóðs árið 1897. Starfrækti fjelagið sjóðinn til ársins 1904, þá voru lög sjóðsins endursamin eftir lögum ekkna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.