Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 87
Hlín 85 sjóðs Reykjavíkur og starfar síðan sem sjálfstætt fjelag, og á ein kona úr Kvenfjelagi Húsavíkur jafnan sæti í stjórn sjóðsins. — Fundargerðir bera með sjer, að mjög á fjelagið erfitt uppdráttar 12 fyrstu árin. Fjelagskonur fáar og þröngur efnahagur, en ekki skortir þó áhugamálin og kjarkurinn er ódrepandi. — Fjelagið kaupir oft ull á sumrum og lætur vinna voðir úr henni að vetrinum til sölu. Aðallega er þetta til að veita fátæklingum atvinnu. — Þá kaupir fjelagið einnig spunavjel og starfrækir hana, en sjer í óhag, og selur liana því aftur. — Árið 1900 fær fjelagið útmælda lóð til garðræktar og lærðan búfræðing sjer til aðstoðar, en konurnar lögðu vinnuna sjálfar fram í dagsverkum. — Þegar Ræktunarfjelag Norðurlands er stofnað gengur Kvenfjelagið í það, til styrktar þessu áhugamáli sínu. — Öll þessi fyrirhöfn ber þó minni árang- ur en skyldi vegna fjeleysis, og að lokum fellur garðstykk- ið aftur undir Húsavíkurprestakall. — Árið 1908 streyma nýir kraftar í fjelagið og nú verða framkvæmdir meiri. Heldur nú fjelagið reglubundna fundi, 6—7 yfir vetrar- mánuðina, og jafnan síðan. — Árið 1909 heldur Kvenfje- lagið fyrstu jólatrjesskemtun fyrir nálega öll börn í Húsa- víkurþorpi (voru 165 á þessari fyrstu) og undantekning- arlítið hvert ár síðan. Nú síðastliðinn vetur voru börnin rúm 300. Tvær gamalmennasamkomur hjelt fjelagið fyr- ir 60 ára gamalmenni og þar yfir, meðan öldin var önnur og ekkert útvarp til að skemta. — Fjelagið útvegar nokkr- um sinnum menn til að flytja fræðandi fyrirlestra fyrir al- menning. Árin 1910—’l3 voru hjer efnaliagslega erfið og oft þröngt í búi, einkum á vorin, áður en atvinna hófst. Skiftu þá fjelagskonur með sjer að fæða og klæða fátæk börn og höfðu vakandi auga með heimilum, er þrengstan áttu kost. — Árið 1911 tekur fjelagið að sjer ræstingu Húsavíkurkirkju og helst sú venja ennþá. — Þorpsins glæsilega kirkja var þá nýlega bygð og hafði kostnaður farið langt fram úr áætlun, svo ræsting sat á hakanum. Þessu undu Kvenfjelagskonur illa og tóku því að sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.