Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 90

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 90
88 Hlín ina, jafnt utan heimilis sem innan. Þannig sameinuð starfar þjóðin áreiðanlega best fyrir okkar ástkæra, unga lýðveldi: ísland. 1». Ásg. Fermingardrengir Kæru fermingardrengir, senr nú standið á þeim tíma- mótum, að bernskuárin eru að kveðja, en unglingsárin að byrja. — Unglingsárin, þessi erfiðu og örlagaríku ár, þeg- ar maðurinn mótast til ákveðins æfistarfs. Það er af sú tíðin, sem betur fer, þegar atvinnuvegirnir voru aðeins tveir: sjórinn eða moldin. — Þeir, sem þá liöfðu hneigð til annars en að vinna að sjávar- eða sveita- verkum, urðu utanveltu í lífinu, auðnuleysingjar, sem kallað var. Samtíð þeirra gat ekki veitt þeim það, sem hugur þeirra þráði. Og fyrst hugsjón þeirra varð að engu, var líf Jreirra eyðilagt. — Nú er öldin önnur, Jrví nú má heita, að hver einstaklingur geti komist í þá stöðu, sem hugur hans stendur til. — Þið eruð svo gæfusamir að lifa á þessum tíma og að eiga Jrá aðstandendur, sem alt vilja fyrir ykkur gera, og hafa gefið ykkur svo glaða og ástríka bernsku, að endurminningin urn bernskuár ykkar verður eins og fagur ljósbjarmi alla æfileið ykkar. — Miklar von- ir eru við ykkur tengdar, og minnist Jress, ungu vinir, að lífshamingja foreldra ykkar er undir því komin, að þær vonir rætist. — Vonin, að þið verðið góðir og nýtir menn, hvaða götu, sem þið gangið, hvort sem þið veljið ykkur hina greiðfæru og veltroðnu braut fjöldans, eða þið troð- ið ykkur nýjar brautir. Og ef þið kjósið ykkur liinar erf- iðu brautir brautryðjandans, eruð Jrið heppnir að eiga þá foreldra, sem skilja ykkur og minnast þess, að hugsjóna- mennirnir eru velgerðarmenn mannkynsins. Smá væru túnin okkar, ef enginn hefði þorað að brjóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.