Hlín - 01.01.1946, Page 104

Hlín - 01.01.1946, Page 104
102 Hlín Það er mikill vandi að velja sjer bækur til lesturs, annar eins aragrúi og nú berst á markaðinn. Og ekki vantar það, að hátt er hrópað, bæði í útvarpi og blöðum, um ágæti bókanna, og ef til vill hæst um þær, sem minst er í varið. Hvar á maður að linna ráðninguna á þessari gátu? Útvarpið gefur stundum nokkrar upplýsingar, og bóka- söfnin þurfa og eiga að geta valið fyrir fólkið og valið vel. En þar vantar góðar leiðbeiningar. Bókaskrár eru ófullkomnar og veita engar bendingar, eins og títt er erlendis, að sjermerkt er við bestu bækurnar. Dagblöðin eru að leggja landsfólkið undir sig. Hætt er við að þeir, sem þrá dagblöðin, eins og þyrstur maður svaladrykk, lesi ef til vill ekki annað, en láti það duga að taka loftköst urn heim allan kvölds og morgna. Blöðin leggja orðið mikla áherslu á það að hafa fjölbreytt efni, en eins og gefur að skilja er efni þeirra að langmestu leyti um daginn og veginn, hafa ekki bókmentagildi. Og ekki má það henda okkur íslendinga, bókmentaþjóðina, að lesa ekki annað. Það er ánægjulegt, að bókasöfnin eru að eflast og auk- ast, en margt er enn ófullkomið, og víða skortir mjög á gott húsnæði. Styrkurinn er að aukast, svo þetta smálag- ast, og ntargir eru þeir, menn og konur, sem hafa lagt mikið á sig fyrir bókasafnið sit-t. En bókaverðirnir kvarta um, að fólkið vilji ekki láta kaupa annað en sögur, sögur og aftur sögur. — Þeir eiga í vök að verjast. — Heimilin verða að láta sjer skiljast, að nreð lestri góðra bóka er lagður grundvöllur að heilbrigðum hugsunarhætti. Skólarnir hafa margir góð barnabókasöfn, og kennar- arnir geta liaft mikil áhrif með bókaval, sem þeir auð- vitað ráða yfir. Margar góðar barnabækur hafa komið út á seinni árum, en mikið er þar af ljettmeti. — Börn eru ekki svo barnaleg, sem rnargir lialda, það má bjóða þeim þó nokkuð strembnar bækur svona innanum og saman- við, t. d. íslendingasögurnar, ef þau bara komast á bragð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.