Hlín - 01.01.1946, Page 117

Hlín - 01.01.1946, Page 117
Hlín 115 frá heimilinu, hvernig scm á stenclur! — Þetta smittar, liver tekur eftir öðrum, þetta þykir fínt, þetta cr gert í öðrum löndum, þá erum við sjálfsögð að dansa eftir þcirri pípu. En hvernig er nú hljóðið í frjettunum frá útlöndum, þar sem kon- urnar, vegna illrar nauðsynjar hernaðarins, voru kallaðar til að vinna utan heimilis? Börn og unglingar fóru á flæking, og það er ófögur lýsing af siðferðisástandinu, sem af þessu lciðir. Ætli það mætti ekki draga einhverja ályktun um lausung unglinga l Rcykjavík einmitt af vaxandi ábyrgðarleysi heimilanna? — Það er öryggi og friður þar sem húsmóðurina er að finna á heimilinu. — Sumir tala um, hve cinhæf og fábreylt heimilisstörfin sjeu fyrir konurnar. — Fátt held jeg að sje meiri fásinna. — Jeg vcit ekki hvað er fjölbreytt starf, cf ekki hin dagiegu störf húsmóðurinnar, cn það er satt, þau eru bindandi, cn með góðri samvinnu og góðum vilja allra heimamanna má þó liðka svo til, að konan hafi nokkurt frjálsræði. Við megum vara okkur á því, íslenskar konur, að grípa ekki allar nýjungar á lofti, láta ekki þá flugu í munn okkar koma að yfirgefa heimilin vegna peningagræðgi. — Sveit- irnar sýkjast af Jressari pest líka, Það cr því miður alkunnugt, að það eru konurnar, sem uppgefast þar fyrst og fljóta til strandar. — Ham- ingjan gefi íslensku sveitakonunum að stancla fast á móti öllum óhollum straumum, hvaðan sem Jreir berast. Hcimilin hafa öldum saman verið sterkustu stoðir þjóðfjelagsins, og á konunum livílir mest ábyrgðin um alla vellíðan heimamanna. Úr brjefi frá merkum íslendingi vcstan hafs: — Við, sem örlaganna vegna höfum tvístrast frá frumstofninum islenska, finnunt oft til þess, að við hefðum lieldur kosið, að við hefðum aldrei frá íslandi farið, sjerstaklega tekur okkur ]>að sárt að vita það, að vjer, og sjerstaklega niðjar okkar, eru tapaðir Islandi, cnda höfum við nú flcst lagt af holl- ustucið til þessarar þjóðar, sem við erum orðnir meðlimir af. Jeg vil fara fáum orðum um sýninguna, sem ]ui hafðir meðferðis hjer vestra um árið. Mjer fanst sú aðfcrð, að sýna okkur ýmsa heimagerða inuni, karla- og kvennavinnu, mjög heppilcg og vel til fallin. Það örvar lilýhug til íslands að horfa á og Jncifa á mjúku ullardúkunum og hinum ýmsu munum úr íslensku ullinni. Þeir tala hærra til okkar i útlegðinni en ræður bcstu vísindamannanna, sem hafa komið hjer vestur til okkav. Þessir munir vekja margar hjartnæmar cndurminningar lijá eldra fólk- inu og vekja virðingu fyrir íslandi lijá Jieirn yngri, svo mjer finst að þú hafir verulega átt erindi lil okkar hjer vestur, og fyrir Jietta ber að Jiakka. Jeg er sannfærður um Jiað, að endurminningar um komu þina lifa lengi í minni niargra, sem þig liafa liitt og Jijcr kynst. Svo vona jcg, að Jiú getir borið okkur þann vitnisburð, að við lijer vestra hryggjumst í hvert sinn, scm eitthvað gengur íslandi á móti, og glcðjumst við hverja velgengni íslendinga. — Og flestum cr oss Jiannig S*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.