Hlín - 01.01.1946, Page 119

Hlín - 01.01.1946, Page 119
Hlín 117 Hún var mjðg fjölmenn og sjcrstaklega hátíðlcg í alla staði. — Aðal- kveðjuathöfnin fór fram í íþróttaskólasalnum, og var hann tjaldaður hvítu og prýddur sem kirkja með laufskrúði og Ijósum. — Samkenn- arar hennar, sex konur, báru kistuna milli skólanna. — I>að var margt fallegt og verðugt talað um þá ágætu konu. — Guð gæfi að |>jóðin eignaðist margar lienni líkar til að móta og leiða verðandi fslenskar húsfreyjur! 1». Slysavamafjelag Islands: — „lijörgunarslöðvar fjelagsins eru nú orðnar 56 að tölu umhverfis alt land, og eru þá ekki meðtalin björgunartæki á bryiggjum og brúm. Níu stöðvar eru útbúnar scm skipbrotsmannahæli fyrir sjóhrakta menn. — Islcnskar konur liafa skipað sjer fastast undir merki Slysa- varnafjelagsins og borið það fram, af mestum ötulleik og dugnaði. Kvennadeldir eru víðsvegar um land og vinna stórvirki. Hvergi cr meira um fórnfúst starf og lifandi áhuga en þar. — Til hinnar nýlega vígðu björgunarstöðvar í Örfirisey gaf Slysavarnafjelag kvenna í Reykjavík sjúkrabifreið og björgunarvagn. — Nú er nær því 6. hver maður á landinu fjelagi í Slysavarnafjelagi Islands." Handritakröfur íslendinga: — „íslendingar hafa frá byrjun fram á þennan dag verið mikilvirkastir við skýringu og útgáfur fornritanna. Enda er það þeim auðveldast, með lifandi íslenskt mál á tungu sinni. Handritakröfur íslendinga urðu fyrst eindregnar, þegar full vissa var fyrir Jjví, að hjer yrðu þau mikið notuð. Eins og samgöngum nú er liáttað, eru J>að sem raddir úr gröfum framliðinna, þegar því er haldið fram, að Reykjavík sje of afskekt til þess að handritin verði geymd hjer. Ef handritin yrðu hjer, yrðu erlendir vfsindamenn, sem vildu hafa J>eirra not, jafnframt aðnjótandi þeirrar fræðslu í íslensku og um land og þjóð, sem kæmi þeim að miklu gagni. Ef handritin fengjust hingað, yrði J>að slikur stórviðburður í sögu |>jóðarinnar, sem fáir erlendir menn skilja til fulls. I>etta ntyndi tengja íslnd sterkari böndum við Norðurlönd." í erlendum söfnum er einnig geymt mikið af ýiniskonar íslenskri handavinnu: Vcfnaði, skrautsaum og útskurði. Þessir munir þurfa einnig að koma heim til sín aftur. Nú er verið að reisa vegicgt Jijóðmenjasafn í Reykjavík. Loksins fær íslensk handavinna það húsrúrn, sem henni hæfir. Úr Öræfum cr skrifað sumarið 1946: — Jcg man engar frjettir. — Það eina, sem jeg hef ferðast í sumar, var ]>egar Þrúður á Kvískerjum bauð mjcr og fleiri konum að koma með sjer austur að nota bílferð, sem fjell. — Það var einn af J>eim indælustu sunnudögum, sem jeg hef lifað. — Á ICvískerjunt er svo einkennilega sumarfagurt, að jeg á ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.