Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 126

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 126
124 Hlín svo að segja á hverri stundu. Allir lijerna í Rottingdean vóru viðbúnir að flýja, og við höfðum öll dálítinn böggul af fötum tilbúin. En svo var Guði fyrir þakkandi, að Þjóðverjar breyttu áætlun sinni og komu ekki. — Svo byrjuðu ltinar miklu loftárásir. A því tímabili vorum við, vinkona mfn og jeg, við góða heilsu og tókumsl á hendur ýmsar skyldur, en óg er hrædd um að við höfum unnið okkur um megn, sjerstaklega held jeg að hinar miklu næturvökur hafi skaðað hcilsu okkar. l>að Var svo um tima, að jtað var enginn friður, hvorki nótt nje dag — Svo komu hinar fljúgandi bombur, og þær voru ennþá verri en flugvjclarnar, því erfitt var að skjóta þær niður, og þcssi mannlaúsi lilutur var ekki hræddur við neitt og rann ekki á flótta! — Við heyrðum til þeirra fleiri mínútum áður en þær flugu yfir, því skröltið í þeim var ógurlegt. Við urðum að taka hermenn í húsið í byrjun stríðsins, 10 í einu, í all hafa yfir 70 hermenn búið hjá okkur, Jteir matreiddu sjálfir og gerðu hreint. — I>eir bjuggu í þeim enda hússins, sem við gátum lokað af, svo við höfðum ekki svo mikið saman við j>á að sælda, þeir vóru mjög kurteisir, en við vórum þó fegnar, þcgar þeir vóru fluttir hjeðan. íslensk merkiskona á Kyrrahafsströnd skrifar: — Jæja, góða vinkona, nú fjekk jeg tækifæri til að nota íslenska búninginn minn. — Jeg var beðin að koma til Bellingham og vera í íslenskum búningi. I>að vóru 3 þjóðílokkar, sem stóðu fyrir þessu: Norskur, sænskur cg íslcnskur. I>að var verið að safna peningum handa nauðstöddu fólki í Noregi. Og hvcr flokkur átli að leggja til kaffibrauð, scm tíðkast í heimalandinu. Nokkrar íslenskar konur í Bellingham tóku þátt í þessu. — Þú hefðir átt að sjá allan þann mat, sem þær komu með. — Hver þjóðin hafði borð fyrir sig og veittu kaffi. Við höfðum stærsta borðið, og það var sannarlega fullskipað. Það var vínerterta með þeyttum rjóma, pönnu- kökur, kleinur, ástarbollur, hagldir, jólabrauð, og svo víst einar 4—5 sortir af allskonar smákökum. Við gáfum uppskrift af mörgu. Okkar borð tók inn meiri peninga en hin bæði til sarnans. — Jeg valsaði þar um í peysufötunum og útskýrði fyrir fólkinu ýmislegt um íslcnsku nrun- ina, sem við höfðum meðferðis. — Islcnski búningurinn fjekk mikið lirós — Jeg veit að við vórum ekki Islandi neitt til skammar þennan dag. Kvenfjelagið „Ósk“, ísafirði, hefur starfrækt Húsnræðraskóla ísafjarð- ar í 22 ár, og hygst nú á þessu ári að gefa 10 þúsund kr. í húsmuna- sjóð fyrir lrið nýja skólahús, senr verið er að byggja. Kvenfjelagið „Hlíf“, ísafirði, hefur á hverju ári gamalmennaskemtun, og hefur árið sent leið gefið 2000 kr. til húsmunakaupa fyrir hið nýja elliheimili þar á staðnum. Kvcnfjelagið „Von“, Þingeyri, licfur gengist fyrir leiksýningum á árinu, staðið fyrir veitingasölu á Rafnseyri 17. Júní 1944 og eins 1911 og 1930. Heftrr starfrækt gistiskýli f 27 ár, altaf í sama húsi nreð sömu forstöðukonu, án endurgjalds öll árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.