Hlín - 01.01.1959, Síða 20

Hlín - 01.01.1959, Síða 20
18 Hlin gott og göfugt. — I-Iið merkasta verk 'hennar í þessa átt mun mega telja stofnun „Hins íslenska kvenfjelags“. — Tilgangi fjelagsins lýsir höfundur laganna, er hún setti því, þannig: „Tilgangur fjelagsins er sjerstaklega að rjettindi kvenna á íslandi verði aukin. Og ennfremur sá að efla menningu þeirra með samtökum og fjelagsskap. — Auk þess vill fjelagið styrkja alt það, er horfir til fram- fara í landinu, og leggja lið sitt til framsóknar í málunr þeim, sem standa efst á dagskrá þjóðarinnar." Eigi duldist Þorbjörgu það, að þótt tilgangur kven- fjelagsins væri góður, þá væri þó eitt að lýsa yfir honum og annað að koma honum í framkvæmd. Meðan fjelagið væri frumbýlingur, vanefna og reynslulítið, mætti búast við að ýmsir gallar yrðu á framkvæmdar-starfinu, og það myndi því eiga fyrir sjer að mæta mörgum aðfinningum. — En um það væri hún vongóð, að f jelagið mundi aldrei láta undirróður, utan eða innan að, orka því að fá það leyst upp. Frá því að Þorbjörg stofnaði fjelagið 1894 var hún leiðtogi þess og foringi til dánardægurs, og mun það naumlega orðum aukið, að hún hafi verið lífið og sálin í starfi þess þau níu ár, er hennar naut við. Þessar helsti ófullkomnu minningarlínur leiðum vjer nú til lykta með orðum merkrar konu í Reykjavík, sem sjálf var í Kvenfjelaginu. — Vjer ætlum að margar af hin- um valinkunnu konum í Reykjavík, sem gengu undir skjöld Þorbjargar, geri þau að sínum eigin orðum. — Þau hljóða þannig: „Oss er hughaldið að fá á prent æfi- sögu þessarar góðu og gáfuðu konu, sem full var til dauð- ans af elsku og kærleika til allra, sem hún náði til. — Mjer er óhætt að fullyrða, að hún átti fáa sína líka. Og þeir sem lesa lög þessa merkilega fjelags, sem hún stofn- aði af hinni sterku menningarþrá sinni, munu sjá, hve ríka sál hún átti.“ Þorbjörg Sveinsdóttir andaðist í Reykjavík 6. jan. 190-5 eftir langt og hart dauðastríð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.