Hlín - 01.01.1959, Síða 72

Hlín - 01.01.1959, Síða 72
70 Hlín Starí' prestkonunnar er mikið og margþætt. — Það er þessvegna nrikils virði fyrir okkur að hafa eignast vett- vang, þar sem við getum rætt áliugamál okkar og orðið hver annari til leiðbeiningar og uppörfunar í starfinu. — Það hefur einhverntíma verið sagt,að ef það væri til starf, sem væri vandasamara en starf prestsins, þá væri það starf prestkonunnar. Guð gefi, að okkar unga fjelag megi stuðla að því, að við, einmitt þessvegna, verðum færari um að gegna okkar háleita og oft vandasama hlutverki. KIRKJAN HEIMA HJÁ ÞJER. Erindi flutt um Æskulýðshelgina 28 .sept. 1958 í Fyrstu lútersku kirkjunni í Winnipeg. — Erindið flutti Unn- steinn Eyjólfsson, forseti Æskulýðssambands kirkjufjelagsins.*) Þegar jeg fór að liugsa um það efni, er jeg skyldi taka til umræðu við Jretta tækifæri, rifjuðust upp fyrir mjer sögur, sem nrjer hafa verið sagðar frá frumbýlingsárun- um hjer vestra, er forfeður okkar og formæður tömdu sjer þá venju að setjast umhverfis dagstofuborðið á kvöld- in og lesa valda kafla úr ritningunni, eða öðrum guðs- orðabókum, við dauft og blaktandi steinolíuljós. — Á Jressum dögum útvarps og sjónvarps, má gera ráð fyrir því, að sú venja sje að mestu lögð niður. En einmitt þess vegna hefur mjer hugkvæmst að tala við ykkur í dag um efnið: Kirkjan heima hjá þjer. Vildi jeg mega vekja athygli á þeirri staðreynd, að *) Móðir Unnsteins er Arnheiður, dóttir skáldsins Guttorms Guttormssonar í Riverton, en faðir hans var sonur Gunnsteins Eyjólfssonar, rithöfundar, sem einnig var skáld. — Unnsteinn ráðgerir að stunda guðfræðinám.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.