Hlín - 01.01.1959, Page 81

Hlín - 01.01.1959, Page 81
Hlin 79 persónuleg kynni og heimsóknir áhrifameiri, eins og ráðunautastarf Búnaðarfjelaganna sýnir. Samband norðlenskra kvenna hefur um 45 ára skeið Iiaft hið göfuga hlutverk með höndum að sameina til starfa kvenfjelög á Norðurlandi. Það átti á sínum tíma þátt í því að fá aukna kenslu í garðyrkju í Gróðrarstöð Ræktunarfjelags Norðurlands á Akureyri. Var þar veitt ágæt fræðsla vorið, sumarið og haustið, ásamt matreiðslukenslu matjurta. Nutu margar stúlkur þar fræðslu, sem síðar leiðbeindu á heimilum landsins. — S. N. K. óskaði þess eindregið, að þessi kensla fjelli ekki niður, þar sem svo vel var á veg komið, og öll skilyrði til staðar, en þrátt fyrir margendurteknar óskir og áskoranir tókst ekki að endurreisa starfið í Gróðrar- stöðinni á Akureyri. Til þess nú að gera nokkra grein fyrir fjárhagslegri hlið þessa máls, viljum vjer taka fram þetta, treystandi því, að háttvirt fjárveitinganefnd hafi þolinmæði til að hlusta á greinargerðina: Samband norðlenskra kvenna hefur engar tekjur af hinum 70 fjelagsdeildum sínum. S. N. K. fær sjer sendar árlega 10 þúsund krónur af því fje, sem Kvenfjelagasamband íslands í Reykjavík fær veitt á fjárlögum, en samkvæmt lögum á Samband norð- lenskra kvenna að skifta þessari upphæð, að miklu leyti, milli hinna 8 sambandsdeilda, (800.00 kr. til livers). — Það sem fram yfir er, gengur til Aðalfundar Sambands- ins, sem það hefur nú um 45 ára skeið lialdið til og frá á Sambandssvæðinu. Samband norðlenskra kvenna hefur ekki sótt um styrk til hinna 8 búnaðarsambanda innan heildarinnar. Samband austfirskra kvenna og Samband sunnlenskra kvenna hafa þar á móti um margra ára skeið notið ríflegs styrks frá sínum Búnaðarsamböndum, og eru því þeirra garðyrkjumál á góðum vegi stödd. Vjer kusum heldur að snúa oss til háttvirts Búnaðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.