Hlín - 01.01.1959, Síða 103

Hlín - 01.01.1959, Síða 103
Hlín 101 ina og veittu þeim þar beina og ræddu við þá, og höfðust yfir höfuð mest við í Búðinni, þegar þeir voru ekki inni á. hátíða- svæðinu eða annarsstaðar að skoða sig um eða hitta vini og kunningja. Kaffisölu, eða aðra sölu, höfðum við enga, en konurnar höfðu með sjer ríflegt brauð fyrir sitt fólk og gesti sína. — Jeg bakaði t. d. úr 25 kg. af hveiti í kaffibrauð, sem jeg fór með suður, og gátum við skagfirsku konurnar því gefið mörgum kaffisopa. — T. d. rigningarkvöldið hugsa jeg að ekki færri en 200 manns hafi drukkið kaffi hjá okkur. í Búðinni var mikið spjallað, sungið og hlegið þessa daga, en aðrar skemtanir fóru þar ekki fram. — Við giskuðum á að um 500 manns hefði verið samtímis í Búðinni rigningarkvöldið á Þingvöllum. Jeg sá, sem áður er getið, um tilhögunina í Búðinni og gætti hennar með aðstoð valdra tjaldvarða þessa daga. — Þarna voru margir verðmætir hlutir að láni, sem hæglega gátu skemst eða glatast, og þorði jeg því lítið úr Búðinni að fara að deginum, en að nóttunni voru tjaldverðirnir. — Jeg kom aðeins tvisvar inn á hátíðasvæðið, við setningu hátíðarinnar, og síðar sá jeg Sögu- legu sýninguna. Ógleymanlegir verða mjer þó þessir dagar, jeg naut þeirra í ríkurn mæli, þrátt fyrir nokkurt erfiði. — Mjer fanst það svo dásamlegt að sjá allan þennan mannfjölda, sem að útlendu gestunum meðtöldum, var álíka fjölmennur og helmingur allr- ar þjóðarinnar, mæta þarna á gleðistundu, samhuga og sam- hentur eins og ein sál í því að setja hátíðlegan og heilagan svip á þessa samkoimu. — Alt dægurþras og flokkadráttur var þurkað út þessa dagana. Það virðist oft svo, að það þurfi sameiginlegar hörmungar og sorgir til þess að sameina sundurleita krafta, en þarna gat gleðin gert það. — Allir voru lotningarfullir, en sendu hver öðrum hlýtt bros, þó þeir vissu engin deili hver á öðrum, önnur en þau, að báðir voru þar mættir í sama tilgangi, að minnast hins liðna, heiðra og þakka. Þegar gengið var inn á hátíðasvæðið, við setningu hátíðarinn- ar, datt mjer ósjálfrátt í hug ganga inn kirkjugólf á fermingar- morgni, en fyrir þeirri athöfn var borin djúp lotning í mínu ungdæmi. Ef til vill vakti þó ekkert meiri undrun mína þarna á Þing- völlum, en fyrsta yfirsýn af veginum þangað, er líta gat þessa stóru tjaldborg, sem rúmað gat tugi þúsunda manna, sem fá- menn, afskekt þjóð hafði haft orku til að reisa, þótt ekki væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.