Hlín - 01.01.1959, Síða 108

Hlín - 01.01.1959, Síða 108
Oræfaferð FERÐ í HERÐUBREIÐARLINDIR 1939. Það var sunnudaginn 16. júlí, 1939, sem 5 bílar með 90 manns lögðu upp í ferð suður á öræfi. — Bóndi einn í sveitinni hafði undanfarna daga hringt upp stjettarbræður sína og hvatt þá til ferðarinnar, því sökum blíðviðris var búið að hirða alla töðu. — í fyrstu var aðeins gert ráð fyrir einum bíl, en úr þeirri einu fjöður urðu 5 bílar, samanber söguna gömlu. — Það var á síðustu stundu, sem rjeðist að jeg yrði með, og af því jeg hef oft verið hamingjunnar barn í lífinu, hlaut jeg loforð fyrir fari. Fórnfús sál studdi mig, svo jeg komst frá starfi mínu. Jeg svaf lítið nóttina fyrir og var árla á fótum. Þoka var um morguninn og eigi frítt við kvíða í huga, því vandsjeð var hvað úr þokuhjúpnum yrði. En í huga mínum ríkti von um uppbirtu og sól. Það var gaman þegar allur hópurinn sameinaðist sunnan við Reykjahlíð, Hlíðina fögru, þar sem leggur yl úr jörðu og ilm af grösum og jurtum. Ferðin var hafin kl. 10.10 árdegis. Var stefnt mót sólarupp- komunni eftir nýjum vegi. — Farið hjá Jarðbaðshólunum. — Kom þá í hugann gamalt atvik, þá faðir minn leitaði á náðir jarðhitans, og fjekk þar fyrsta vísirinn að heilsu sinni eftir margra ára vanheilsu. — Næst kom í sýn nýja brennisteins- verksmiðjan. Þá Bjamarflag, okkar ótæmandi Vitaðsgjafi garð- yrkju. Og nú kom Námaskarð, þau einkennilegu göng í gegn- um hæðirnar. — Alt í einu opnaðist útsýnið austur yfir öræfin í dýrðlegu sólskini, öræfin, okkar dýrmæta eign, aflgjafi sauð- kindarinnar langa tíma ársins, sígildu skepnunnar okkar, sem er orðin okkur samgróin frá landnámstíð, og verður lengst traustasti hornsteinn bóndans. Það fór vel um mig í dúnmjúku farartækinu, sem stýrt var með öryggi og festu. — Farið var gegnum víði vaxið land, yfir tæra Austaraselslind. — I huga mínum sá jeg hóp af þyrstum mönnum og skepnum, sem þar höfðu svalað þrosta sínum frá ómunatíð. — Áð var stutta stund í yndislegri hlíð. Hvað sáum við? — Hesta og menn koma austan yfir öræfin. Þvílík fjölbreytni. Ótal atvik koma í hugann, bundin við hest- inn, þann ógleymanlega förunaut. — Þarna var heilsast, mynd tekin af hópnum, síðan kvaðst. Altaf kom ný fjölbreytni í ljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.