Hlín - 01.01.1959, Side 131

Hlín - 01.01.1959, Side 131
Fingrarímið Þegar jeg les í Almanakinu mínu, horfi jeg altaf með ánægju á línu úr Fingraríminu, sem enn er í fullu gildi hjá prófessor- unum, sem sjá um útgáfu þess — en það er Sunnudags-bók- stafur og Gyllinital, en út frá því er hægt að reikna hvenær Páskarnir eru næsta ár. Þegar jeg var innan við fermingu, sat jeg oft hjá afa mínum, Sigurði Jónssyni, hreppstjóra, sem þá var bóndi í Firði við Seyðisfjörð, og átti þá jörð, sem þá var afar stór og falleg: Tún- ið alt sljett með smáhæðum. Afi minn var þá að verða blindur, og var það hin síðustu ár. Hann var oftast inni í bænum síðdegis á sumrin, því alt fólkið var úti við heyskap. Það var stórbú í Firði á þeim árum og mikið heyjað. Afi minn var fróðleiksmaður og stálminnugur. — Mjer þótti mjög gaman að sitja hjá honum einum og hlýða á frásagnir hans. — Jeg tók eftir því, að hann var oft að þilja Fingrarímið og lesa á fingrum sjer og höndum. — Jeg bað hann að kenna mjer þetta, sá að þetta var mjög merkilegt. — Hann tók því vel, og byrjaði að kenna mjer að finna Sunnudags-bókstaf og Gyllinital, en það breytist árlega. — Hann taldi þetta auðveld- ast, og nærtækast líka, þá gæti jeg sjálf sjeð hvenær Páskar yrðu næsta ár o. fl., gæti svo litið í Almanakið, er þar að kæmi, og sannfærst um rjettmæti þessa. Hann vissi að þetta var óbrigðult, átti auðvitað altaf almanök, en var búinn að reikna þetta út áður og margt fleira. — Jeg lærði svo að finna Sunnu- dags-bókstafinn og Gyllinitalið, og það stóðst altaf, er til kom með Páska o. fl. Því miður gleymdi jeg svo þessu alveg aftur. Jeg fór til náms í Danmörku, og meðan jeg dvaldi þar andaðist afi minn, þessi mikli, blessaði maður, sem altaf var mjer svo góður og þolin- móður að kenna mjer, hann var eflaust ágætis kennari, enda víðlesinn og fróður vel. — Jeg gat ekki talað um þetta við neinn og margt nýstárlegt upptók hugann, áhrifin úti í löndun- um o. fl. — En þegar frá leið, og með fullorðinsárunum, sá jeg ákaflega eftir að hafa týnt þessum merkilega fróðleik niður. — Hefði jeg verið orðin fullorðin, er afi minn kendi mjer þetta, hefði jeg eflaust mimað það og varðveitt. Jóhanna G. Jónsdóttir, Blönduósi. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.