Hlín - 01.01.1959, Side 141

Hlín - 01.01.1959, Side 141
Hlin 139 viku. — Eitt hjá Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra, í nýja skólahúsinu — Það er fallegt og ágætt. — Helga er dugleg að ganga „Fyrir kóngsins mekt“ og fá loforð, vera dregin á loforð- um, þau vafasöm, en á endanum þó trygg. — Þetta er húsið, sem landið ljet byggja yfir rektor Mentaskólans, en núverandi rektor vildi ekki flytja úr sínu húsi. —Þetta hús stóð því autt, og tiltölulega lítill tími, sem fór í breytingar. En að bíða eftir byggingu nýja Kennaraskólans hefði orðið erfið bið fyrir Hús- mæðarkennaraskólann. — Það er nú þegar skortur á hús- mæðrakennurum. Svo var Bandalag kvenna þarna með fund. — Þar sátum við Aðalbjörg Sigurðardóttir, formaður, hlið við hlið, og þar feng- um við þetta ágæta kaffi, og Aðalbjörg og Guðrún Pjetursdótt- ir, formaður K. f., hjeldu fínar ræður fyrir Helgu og þökkuðu hennar dugnað og forsjálni í þessu húsamáli o. fl. Helga ljómaði! — K. Sveitakona skrifar: — Oft hef jeg verið að velta því fyrir mjer, hvernig gæti staðið á því, að svo margar ungar konur nú til dags kvarta um veika fætur: Bein- og æðahnúta, og hvers- konar önnur óþægindi í sambandi við fæturna. Mjer hefur dottið í hug, hvort ekki mundi vera um að kenna steingólfunum, sem eru svo víða í eldhúsunum ykkar. Þegar jeg var ung stúlka, var jeg í hússtjórnarskóla. — Gólf- ið í eldhúsinu var úr steipsteypu. — Aldrei fyr á æfinni hafði jeg fundið til í fótunum, en jeg var svo kvalin á kvöldin, þegar jeg var komin upp í svefnherbergið, og ætlaði að fara að hátta, að jeg hafði ekki nokkurt viðþol, tók oft það ráð að setja fæt- urna ofan í kalt vatn og standa í því þar til jeg sofnaði. Svo kom að því ,að jeg eignaðist steinsteypt hús. — Jeg tók ekki í mál að hafa steypt gólf í eldhúsinu, heldur trjególf, enda hef jeg aldrei fundið til þreytu eða verkja í fótunum öll þessi ár. Þá hef jeg einnig veitt því eftirtekt, að í mörgum nýtískuhús- unum eru eldhúsgluggarnir á móti norðri. Góðu konur, hafið ekki þá tilhögun í nýju húsunum ykkar. — Hafið eldhúsið á móti suðri, og helst líka austurglugga. — Þá fáið þið austur- og suðursól. — Það er ekki svo lítið atriði, hvernig eldhúsið er staðsett, þar sem þið starfið svo mikið flesta daga. — Reynið að hafa afskifti af tilhögun þess, þegar bygt er. — Heiðbjört. Sveitakona skrifar: — Það er mikið sótt eftir að koma börn- um í sveit úr kaupstöðum og kauptúnum, en það er erfitt fyrir sveitakonurnar að bæta því á sig að taka kaupstaðarbörn til l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.