Hlín - 01.01.1959, Side 142

Hlín - 01.01.1959, Side 142
140 Hlín sumardvalar. — Mjer hefur oft dottið í hug, að hyggilegt vseri fyrir kaupstaðarkonur, sem eiga kunningja í sveit, að koma sjálfar með börnin og vinna að störfum, úti og inni, því allstað- ar er þörfin mikil fyrir vinnukraft. En ef þið hafið börn í sveit, þá fyrir alla muni sendið þeim ekki stórar sendingar af sælgæti, því þau hafa svo gott fæði, nýmeti og nóga mjólk, vantar ekkert. — Heimsækið þau ekki, eða truflið þau með símtölum. — Best að lofa börnunum að vera í friði, lofa þeim að kynnast sveitalífinu og hugsunar- hætti sveitafólksins, það getur orðið þeim hollur skóli síðar í lífinu. — Góð heimili venja börn á að hirða um sitt og ganga vel um alt. — Heiðbjörl. Jólabrjef frá frænda mínum erlendis, eftir móttöku Hlínar 1958: — Já, þetta er 40. árg. „Hlínar". — Það eru þau 40 ár, sem milli okkar standa, hjer um bil upp á dag, þú fædd 14. okt. og jeg 16. okt. — Eftir því ætti jeg nú að vera að setja af stað áþekt tímarit og halda því út, aleinn í 40 ár, eða hvað það verður hjer frá, skrifa það og kosta. — En hjer er ekki um neinn samanburð að ræða og verður aldrei slíkt afrek af minni hendi, og þó er þetta aðeins einn liður í öðru starfi þínu. Þú nefnir útsendingu „Hlínar“: „Pokar og kassar sendir frá Akureyri." — Vel man jeg slíka poka, er skilað var af ein- hverjum inn í forstofuna heima og fyltu hina örlitlu forstofu. — Svo var það okkar verk, krakkanna, að ná í „sveitakarlana11, svonefndu, og láta hvern fá sinn pakka, og svo þeir aftur að dreifa í sitt nágrenni. — Ágætt dreifingarkerfi, eins og hefur líka sýnt sig, og ódýrt! Við höfðum gaman af. — Seinna kom svo símtal til föður míns, það var frá Halldóru: „Jeg er að koma á morgun, og langar til að mega gista hjá ykkur.“ — Mamma segir: „Hamingjan góða, hvar á hún að vera?“ — Lítið hús fult af börnum, einfaldur matur, en umsvifamikill og kannske vandlátur gestur. — Enginn tími til stefnu. Svo kom Halldóra eins og hvirfilvindur, í íslenskum búningi, svuntur, bönd, snúrur, silfur o. s. frv. — Og talaði mikiið fyrir sínu máli. — Opnaði farangur sinn, sýndi marga muni. Ræddi um ferð sína og áform og „Hlín“, sem okkur krökkunum þótti aldrei neitt varið í, en skildum þó að átti einhvern rjett á sjer, með þeim áhuga, sem á bak við stóð. Hún kallaði saman fund, þaut hús úr húsi, hjelt kannske smásýningar á farangri sínum (sýnishornum), talaði við kon- urnar, fann að, hvatti, leiðbeindi, ljet karlmennina hafa sitt líka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.