Hlín - 01.01.1959, Síða 145

Hlín - 01.01.1959, Síða 145
Hlin 143 ila hjer í firðinum í vetur, er núna á Flateyri. — Hún virðist ætla að fá nóg að gera hjer. Það varð ekkert af vefnaðarnámsskeiðinu, sem Kvenfjelagið ætlaði að halda. Það var of seint hugsað, en kemur vonandi síðar. Kona bæjarstjóri. — Kópavogskaupstaður mun vera yngsti kaupstaður á landinu. Bygðin er og mjög ung, því hún mun hafa hafist rjett fyrir 1950. — Nú eru íbúarnir orðnir um 5300 að tölu. — Eftir síðustu bæjarstjórnarkosningar valdi bæjar- stjórn kaupstaðarins konu fyrir bæjarstjóra, og er það eina konan á landinu, sem gegnir slíku ábyrgðarstarfi. — Frú Auður Auðuns er, eins og kunnugt er, forseti bæjartsjórnar Reykja- víkur. — Konan, sem gegnir bæjarstjórastörfum í Kópavogi, heitir Hulda Jakobsdóttir. Úr Flatey á BreiðafirÖi er skrifað á útmánuðum 1959: — Jeg þakka þjer kærlega fyrir Fundargerð S. N. K., jeg hafði mjög gaman af að lesa hana og gaman hefði verið að geta tekið þátt í þessu öllu með ykkur. — Það er mikið starfað innan kven- fjelaga-sambandanna og mörgu góðu og þarflegu hafa þaukom- ið í verk. — Hjer var eitt sinn öflugt kvenfjelag, en nú er ekki að tala um slíkt, fólk flyst hjeðan árlega, þar sem engin at- vinna er fyrir utan fáa bændur, sem hafa lítinn búskap, og eru á leigujörðum. — Það er alt útlit fyrir, að eftir nokkur ár fari Flatey í eyði — með sárri hrygð hugsar maður til slíks, — hjer var þó fyrir nokkrum árum mikil menning og mikið athafnalíf, eins og mörgum er kunnugt. — Klaustur var sett hjer 1172, og sjest hjer ennþá á svonefndum Klausturhólum, steinninn með höggvinni skál í, sem að gamalli sögn var notuð undir vatn, sem fólk deif höndunum í áður en gengið var inn í klaustrið. — Þessi steinn er á túni föður míns, og er það eina jörðin, sem ekki hefur selst út úr hreppnum. — Þar var líka svonefndur Olafsbrunnur, en nú er búið að fylla hann upp, haldið var að hann hefði verið fyrir klaustrið. — S. B. Síra Jón Auðuns skrifar á jólaföstunni 1958: — Jag þakka kærlega fyrir „Hlín“, það ágæta rit. Jeg frjetti í haust að María Andrjesdóttir, systir Ólínu og Herdísar, 99 ára gömul, hefði borið „Hlín“ í húsin í Stykkis- hólmi í haust. Kannske á „Hlín“ Halldórudóttir elsta blaðberann í heimi! Prestur á Norðurlnadi skrifar: — Afi minn var mjög söng- vinn og eignaðist fiðlu, sem hann spilaði á að gamni sínu. Hann átti, eins og margir bæjarbúar á þeim árum, nokkrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.