Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Síða 9

Morgunn - 01.06.1924, Síða 9
M 0 R G U N N 3 fjarskygni Samúels í 1. Sam. 9, 3—20, þar sem einnig- má sjá, að van'alegt liéfur verið að borga islíkan greiða. í Kína og Ind- landi er sama máli að gegna, að menn hafa trúaö og trúa þar enn á samband við framliðna menn og iðka það (sjá „Morgun“ I, 190 og áfram). í fornsögum var: íslendinga og þjóðsögum eru fjöl-margar frásagnir um dulræn efni; má þar meðal ann- ars nefna sögurnar um Torfa á Klúkum, sem virðist hafa iðkað krystalsj'nir, — mar'gar þær sögur geta verið sannar. Á miðöldunum koma sálræn fyrirbrigði aðallega fram hjá svo nefndum galdramönnum annarsvegar og dýrlingum eða helgum mönnum hinsvegar. Er vafalaust, að margir hafa verið hrendir sem galdramenn fyrir þá sök eina, að þeir voru sál- rænum hæfileilium gæddir. Er fróðlegt að bera saman þau fyrirbrigði, sem gerðust lijá galdranomunum svonefnda, sem voru oft alsaklausar manneskjur, og hin, sem gerast hjá miðl- um nú á dögum. — En kirkjan gerði það glappaskot, að skifta slíkum fyrirbærum sálræns eðlis aðeins í tvö hom, þau, sem kæmu fram fyrir kraft girös og dýrlinganna, og liin, sem gerð- ust fyrir tilhjálp djöfulsins. H'vorttveggja skaut yfir markið, — skýringin var of langt sótt. Fyrirbrigðin gerðust að vísu, hvað sem skýringunum líður.En auðvitað var eldd ástæða til þess þá, fremur en nú, að ætla, að þessi fyrirbæri gerðust fyrir sjerstaka tilhjálp hvorki guðs né erM-óvinarins, — frekar an öll önnur fyrirbæri í tilverunni. Þegar trtúnni á galdra og kraftaverk fór að linna, á 18. öldinni, snerist almenningsálit mentaðra maxma í þver-öfuga átt, og nú var öllum sálrænum fyrirbrigðum neitað, — þau áttu öll ab vera svik og blekking eða að minsta kosti edtthvað annað, en þau voru. Kemur þetta ljósast fram í ummælum skozíka heimspeMngsins Ilume, í ritgerð hans um kráftaverk, um undur þau, sem gerðust á árunum 1730—62 í Parísarborg við gröf Paris’s ábóta; hann játar, að vitnishurðirnir um þetta séu hinir áreiðanlegustn og samnianirnJar á biezta lagi, en það sé ómögulegt samt, — kraftaverk gerist ekM! Ummæli hans eru svo einkennileg fyrir vissan flokk manna enn í dag, að það er ómaksins vert, að taka þau upp. Ilann segir: 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.