Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 14

Morgunn - 01.06.1924, Page 14
8 MORGUNN skeið lækningaskygni, sagði í dái frá orsökum sjúkdóma og lækningu þeirra. Árið 1844 féll hann sjálfkrafa í dá, og þá birtust honum Galenos (grískur læknir, dáinn 200 e. Kr.) og Svedenborg og fræddu hann um köllun hans og boðskap til mannkynsins. Hann komst og í kynni við tvo mentamenn, dr. Lyon og séra Fishbough, sem hjálpuðu honum á ýmsa lund og bættu nokkuð úr mentunarskorti hans; tóku þeir sér bústað í Nýju-Jórvík, og féll Davis tvisvar í dá á degi hverj- um, bæði til lækningaiðkunar og heimspekilegra fyrirlestra, sem komu út 1847 með titlinum „Frumlögmálnáttm-unnar ;guð- legar opinberanir hennar“ (The Prineiples of Nature: Her Divine Rovelations). Síðar kom út „Hin mikla samhljóðan“ (The Great Harmonia)og útskýrði frekarakenningarnar.Lýsing Davis’s á öðru lífi er nokkuð í áttina við Svedenborg, en vík- ur frá í auka-atriðum og nálgast indverskar hugmyndir. Er þar lýst mörgum sviðum eða ástöndum, hverju yfir öðru. Ýms- ir aðrir rithöfundar koma og fram, t. d. Hudson Tuttle, sem lýsir andaheiminum þannig, að hann sé samsettur af „svið- um“, er liggi umhverfis jörðina. Hare, prófessor í efnafræði við háskólann í Pennsylvaníu, gerði ýmsar tilraunir og lýsti þeim í bók, og Edmunds dómari ritaði mjög lesna bók um miðlafyrirbrigSi, en dóttir hans Lára var miðillinn, var skygn og talaSi í sambandsástandi útlendum tungum, sem dagvitund hennar kunni ekkert í. En sannfærður um samband við fram- liðna menn varð Edmunds við „liöggin í Hydesville“, en þau urðu meginstoð hreyfingarinnar og hinar hlutrænu sannanir, er þeim fylgdu. I þorpinu Hydesville í fylkinu Nýja-Jórvík átti fjöl- skyldan Fox heima. Það voru hjónin John D. Fox og Margaret kona hans og tvær ungar dætur, Margaretta (15 ára) og Katie (12 ára). í marz 1848 var fjölskyldan trufluS á nóttum viS dularfull högg, og kojn þuð í Ijós, að þeim stjórnaði eitt- hvert vitsmunaafl. Og það var 12 ára barnið, sem uppgötv- aði það. Hér opinberaðist það sem fyr smælingjum, er vitring- um var hulið. Katie smelti fingrum og bað „skratta“ að gera eins. Ilöggin svöruðu þegar í stað. Síðan sögðu höggin til'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.