Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 21

Morgunn - 01.06.1924, Page 21
MORGUNN 15 slíkt komið fyrir sig áður. Eg lét þá í ljós, að hér væri ómet- anlegt tækifæri, þar eð krafturinn væri svona mikill, til að gera tilraun um hreyfingu án snertingar, þar sem návist að- eins tveggja manna, dagsbirtan, staðurinn, stærð og þyngd borðsins, sameinuðust um að gera þetta að úrslita-tilraun. YiS stóðum því uppréttir sinn hvoru megin við borSiS, tvö fet frá því, og héldum höndunum átta þumlungum yfir því. í eina mínútu ruggaðist það ákaft. Því næst lyftist það upp þrjá þumlunga frá gólfinu þeim-megin, sem vinur minn stóð. Síð- an lyftist það jafn-hátt mín-megin.“ Önnur fyrirhrigði voru t. d. hörpuhljómar, yfirvenjuleg-- ur ilmur, lyftingar á miðlinum upp undir loftið, flutningur hluta úr öðrum herbergjum, lýsandi gufa, ljós-hnettir og ljós- súlur, líkamaðar hendur, „bein“ skrift (direct writing) o. s.. frv. Stainton Móses var venjulega í sambandsástandi. En lík- amlegu fyrirbœrin voru jafnan sögð vera aðeins til stuðnings og styrkingar þeim heimspekilegu og trúarlegu lærdómum, sem Stainton Móses ritaði ósjálfrátt, fi’á 1873 og altaf síðan meira og minna til dánardægurs. ,,Andarnir“, sem sendu skeyti, voru margir, og oft skyldmenni eða vinir fundarmanna, en mest- megnis voru þeir eldri og frægari, t. d. Beethoven, Svedenborg o. s. frv. Mikilvægastan þátt í skriftinni átti þó enn eldri hóp- ur frábærra anda, sem nefndust ýmsum dulnefnum. Foringi þeirra nefndist Imperator, en aðstoðarmenn voru Rector, Doctor, Prudens o. fl. Imperator gerði sitt jarðneska nafn upp- Skátt við Stainton Móses, en liann vildi elcki birta það, þar eð engin leið var til að sanna það. En hver sem Imperator var, er enginn efi á um tilgang lians: Ilann vildi leiða Stainton Móses út úr þröngsýni hans og kreddufestu í trúarefnum til meira víðsýnis og frjálslyndis, og honum tókst það. Kenning- ar hans finnast í bólcum Staintons Mósesar, t. d. „Spirit Teachings“ (Andakenningar), sem er góð bók, hver sem er uppruni hennar eða upphafsmaður og eiginlegur höfundur. Eitt dæmi vil jeg nefna enn um miðilsgáfu Staintons Mósesar. Á fundi með Speers-fólkinu, í ágúst 1874' á eynni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.