Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Qupperneq 29

Morgunn - 01.06.1924, Qupperneq 29
MORGUNN 23 iþví vísu, að mörgum þúsundum manna virðist efagirni hans á sumum sviðum nokkuð furðuleg. Einn kapítulinn, riimar 90 bls., er um líkamningar. Eg ætla að leyfa mér aö lesa ykkur ■ofurlítinn kafla úr þessum kapítula, niðurlagsgreinirnar. Þið heyrið í honum, vona eg, staðfesting á því tvennu, sem eg hefi verið að halda fram — aS líkamningar eru sannaöar, og að það hefir verið nokkuð örðugt vísindamönnunum sumum að veita þeim sönnunum viðtöku. Kaflinn er svona: „Það er ríkulega sannað, að útfrymis-líkamningar eiga menn afdráttarlaust að viðurkenna sem vísindalega sannreynd. Auðvitað skiljum vér það ekki. Það er mjög milril fjarstæða, æf unt er að segja, að sannleikurinn sé fjarstæða. „Spíritistamir hafa fundið að því, að eg skuli nota þetta 'orð „fjarstæða“ ; og þeir hafa ekki getað skilið það, að það 'hafi verið veruleg þjáning fyrir mig, að kannast við veruleik 'þessa fyrirbrigðis; en að fara fram á það við lífeðlisfræðing, eðlisfræðing eða efnafræðing, að hann kannist við það, að mynd, sem hefir blóðrás, hita og vöðva, andar frá sér kolsýru, hefir þyngd, talar og hugsar, geti komið út úr mannlegum. líkama — það er að fara fram á þá skynsemis-áreynslu, sem veldur verulegri þjáningu. „Já, þetta er fjarstæða; en það gerir eklrert til — því að ’það er satt. „Enn fremur vil eg taka það fram, að líkamningarnar mega menn ekki að hugsa sér sem nein einangruð fyrirbrigði. Menn verða að hugsa um þær í sambandi við flutninga-fyrir- brigðin og hvikskynjanir, sem fleiri en einn verða fyrir í einu. Þegar þetta er tekið í einni heild, eru meS því fengnar ómót- mælanlegar sannanir, sem hin ófullkomnu vísindi vorra tíma verða að lúta. Illutverk vísindanna er framar öllu öðru að ganga úr skugga um sannreyndir; því næst kemur að því að skilja, ef þess er nokkur kostur.“ Þessi eru ummæli Richet. Yið þau hefi eg því einu að bæta, að mér virðist ekki ástæðulaust að hugsa sér hana stærri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.