Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1924, Qupperneq 30
24 MORGUNN en Ricliet hugsar sér kana, þá fyrirbrigSalieild, sem liann minnist á. En að því mun eg víkja lítið eitt síðar. Tilgangur minn með því að benda ykkur á ummælin eftir Itiehet er sá að koma ykkur í skilning um, að þið lendið að minsta kosti í góðum félagsskap, þó aö þið farið að gera ykkur í liugarlund, að líkamningar kunni að gerast. Ef þið eruS lirœdd um, að þið gerið ykkur eitthvað hlægileg með því að gera ráð fyrir slíkum firnum, þá leyfi eg mér að fullyrða, að enginn þarf að fyrirverða sig fyrir að halda, að það kunni að geta gerst, sem prófessor Richet staðhæfir að sé vísinda- lega sannað. Eg geng að því vísu, að hneyksli það, sem varð í Kristjan- íu vorið 1922, hafi spilt fyrir þessum tilraunum okkar í hug- um sumra manna. Ut af því þykir mjer ástæða til að segja þetta: Eg held ekki, að nokkur maður, sem vit hefir á rannsókn á svo nefndum líkamlegum fyrirbrigðum, meti það að neinu, sem borið var út frá Kristjaníu gegn Einer Nielsen. Eg var utanlands þegar sú alda reis, og las daglega svívirðingarnar, sem á manninum skullu. Eg átti ekki kost á að sjá neitt annað' en ófrægingahliðina, og eg las megnið af því, sem í blöðunum stóð. Samt var mjer það ljóst, aS ekki hefðu einu sinni komið' fram nein líkindi fyrir því, að Einer Nielsen hefði beitt nein- um svikum. En hitt þóttist eg sjá, að „rannsóknarmennirnir“ hefðu hagað sér af þeirri vanþekking og fljótfærni, sem ekki verður bót mælt. Þessi áhrif höfðu frásagnir Norðmanna á mig. Og eg verð að lýsa yfir því stærilæti, að eg er sannfærður um, að svona leit eg frá öndverðu á málið, af því að eg hafði meira vit á þess konar rannsóknum en norsku vísindamennirnir. Eg gerði nokkura grein fyrir skoðun minni á málinu í Morgni eftir að eg kom heim. Síðar fékk eg að vita, að lík skoðun þeirri, sem eg hafði, kom ómótmælt fram á þingi sálarrann- sóltnarmanna í Yarsjá — að Kristjaníu-rannsóknin væri mark- leysa. En þegar eg ritaði greinina, sem stendur í Morgni, vissl eg það ekki, sem eg veit nú, að í frásögn Kristjaníu-mannanna vantar atriði, sem stórmiklu máli skifta, svo að það fer að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.