Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 57

Morgunn - 01.06.1924, Page 57
MORGUNN 51 7. fundur. 27. febr. Áður1 en miðillinn sofnaöi, benti hann mönnum, þar sem hann sat inni í byrginu fyrir opnu tjaldi, á ljósan blett, lík- an þokumekld, út frá vinstri liliðinni á sér. Mökkurinn stældv- aði og iðaði til, minkaði síðan og stækkaði aftur. Hvítt efni (gasléreft) hafði verið hengt á tjaldið, til samanburðar, ef líkamningar kynnu að birtast eða útfrymi sjást. Ljósi mökk- urinn hjá miðlinum var meö skærlara hvítiun lit en gas- pjatlan, en þó bar minna ljós á mökkinn en á pjötluna. Ljósa mökkinn sáu allir fundarmenn, að minsta kosti 1—2 mínút- ur. Þá hvarf hann. Báðar hendur miðilsins sáust. Prú Kvaran hélt í þá hægri, en vinstri höndin lá á hnénu á honum. Eftir að miðillinn var kominn í sambandsástand og sung- ið hafði verið um hríð, fóru að heyrast högg í byrginu. „Mika“ lét þess þá getið, að það væri vinur sinn, er héti „Pedró' ‘, sem væri að gefa þessi högg. Miðillinn rétti þá frú Kvaran báð- ar hendur og hún hélt um þær það sem eftir var fundarins. Högg fóru þá að koma í stólinn, sem frú Kvaran sat á, og hann lyftist upp að aftan, eftir því sem hún skýrir frá. „Pedro“ var þá spurður, hvort hann gæti gefið höggin lengra frá miðlinum. Því var svarað með þremur höggum í stól- inn. Rétt á eftir komu höggin í hurðirnar milli skrifstofu og fundarstofu. „Mika“ tók það þá fram, að líkamning- um gœti hann ekki komið fram í kvöld, en vildi reyna „tele- kinetisk“ fyrirbrigði. Ilann tók þá að segja „Pedro“ fyrir, sagði honum að taka eitthvað, sem væri í stofunni, og láta það inn í hring fundarmanna. Rétt á eftir heyrðist eitthvað létt falla á gólfið. Þá bað „Mika“ E. H. K. að opna rifu á dyrunum að skrifstofunni, því að hann langaði til að láta sækja eitthvað þaðan, en það væri léttaila, ef op væri á dyrunum, heldur en ef það þyrfti að fara gegnum heilt efni. E. H. K. spurði, hvort þá mætti rjúfa „keðjuna“. „Mika“ bað um, að það væri ekki gert, svo að ísl. Jónsson og frú 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.