Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 72

Morgunn - 01.06.1924, Page 72
66 M 0 R G U N N mynduð 1 lögun, en hvarf brátt, en að litlum tíma liðnunr kom hún aftur í ljós og var þá sem tjaldgættin opnaðist nið- ur á gólf og sást þá slæðan ná alla leið niður á gólf, en var þó myrk eða sem dregið væri fyrir hana á kafla nokkru fyrir ofan miöju. En í þessari slæðu sá eg ekki votta fyrir neinni veru eða líkamsskapningi. Þessi slæða hvarf fljótt sýnum og sá eg enga hreyfingu á tjaldgættarjöðrunum, hvorki er fyrirbrigðið kom í ljós né er það hvarf. Nokkuru síðar sá eg ljósbjartan blett undan tjaldröndinni við vegginn þar sem Iíaraldur Níelsson sat og var sem fyrirbrigðiö hyrfi inn í byrgið um leiS og eg kom auga á það, og tjaldröndin þar sveiflaðist þá allmikið til, en enga veru sá eg þá að heldur, enda skygði sá, er sat í öðru sæti til liægri frá mér, nokk- uð á. Síðar sá eg tjaldröndina hinumegin ií byrginu, þar sem frú Kvaran sat, sveiflast til og frá, en sá þar engin fyrir- brigði, enda gat eg ekki frá sæti mínu séð neitt innan tjalds- ins þar. Loks sá eg síðan eins og koma undan fortjaldinu og myndast á gólfinu gráleita hrúgu, er hélt sér nokkura stund,, en dvínaði svo smátt og smátt. — Onnur fyrirbrigði en þessi sá eg ekki. Páll Einarsson. 19. fundur. 21. marz. Yiðstaddir þeir sömu sem á síðasta fundi, og sátu þeir í sömu röð, nema livað hæstaréttardómari Páll Einarsson var færður til og settur milli þeirra Einars E. Kvaran og fru Vilborgar, til þess að hann gæti séð betur og verið beint fram undan tjaldgættinni og sem næstur rafmagnslampanum (rauða ljósinu). Eftir rannsókn á stofunni og miðlinum byrjaði fundur- inn á venjulegan hátt. ,,Mika“ flutti stutt ávarp til fundar- manna. Þá er menn höfðu setið um hríð, opnaðist tjaldgætt- in og í henni birtist hvít vera, og sáu hana allir til vinstri og fyrir miðju, að Jakobi Smára; fyrir hina skygði tjaldið ;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.