Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Síða 110

Morgunn - 01.06.1924, Síða 110
104 MORGUNN Dásamleg miöilsgáfa. Á þessum tímum, þegar svo mikið er hugsað og talaB um líkamningar meðal vor, væri gaman að segja frá nolds- urum af hinum merkilegustu fyrirbrigðum í þá átt, sem gerð- ust á nokkurum fyrstu áratugum spíritismans. Bn rúm er ekki að þessu sinni fyrir annað en lítið af því tæi. Hvernig sem á því stendur, virðist þessum fyrirbrigðiun fremur hafa hnignað á síðustu tímum. Auðvitað hafa miklir líkamningamiðlar ávalt verið fágætir. Bn hjá nokkurum þeirra, sem störfuðu á tímabilinu frá 1850 og fram á 9. áratug síð- ustu aldar, voru þessi fyrirbrigði svo tilkomumikil, að naum- ast eru dæmi til jafnmikils nú á dögum. Einn af þessum dásamlegu miðlum hét George Spriggs og var Englendingur. Prá nokkurum af þeim fyrirbrigðum, sem athuguð voru í návist hans, er skýrt á bréfkafla, sem vér prentum hér á eftir. Bréfið hefir nýlega komið út í ensku blaði og var ritað 4. marz 1885 í Cardiff í Wales. Spriggs fór til Ástralíu frá Wales, eins og menn sjá á bréfinu, og þar gerðust sams konar dásemdir hjá honum og á Englandi. Pyrirbrigðin voru athuguð mjög vandlega hjá Spriggs. Meðal annars tókst mönnum að vikta sumar verurnar, sem birtust. Spiggs var líka viktaður, m'eðan á fyrirbrigðunum stóð, og það kom í ljós, að liann var þá léttari en hann átti annars að sér. Að lokum létu ósýnilegir vinir hans hann kjósa um það, að halda þessum líkamningafundum áfram, eða að hæfileikum hans yrði varið til sjúkdómsauðkenninga (diagnosis) og lælcn- inga. Hann kaus lækningastörfin og fékk bráðlega mikla að- sókn. Árið 1900 kom hann aftur til Bnglands og settist að í Lundúnum. Þar varð hann forseti fyrir félagi sem heitir Psyeho-Therapeutie Soeiety, starfar að lækningum með sál- rænum hæfileikum og stendur undir umsjón lærðra lækna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.