Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 112

Morgunn - 01.06.1924, Page 112
106 M 0 lt G U N N .ákaí'a. Vi8 uröum aS leggja þessari veru til prjónaskó, sem hún setti á bera fætuma, og þegar hún fór inn í byrgið, fleygði hún þeim æfinlega út úr því. Hún virtist vera sóldýrkandi, því að hún fleygði sér ávalt flatri á gólfið með andlitið móti austri, bæði þegar hún byrjaði að sýna sig og þegar hún var að ljúka við það. Margsinnis gekk hún um meðal fundar- manna og sýndi á sér hendurnar, til þess aö menn gætu skoð- að þær; þá fékk hún að láni gullúr eða gullkeðju hjá fund- armönnum, fitlaði við þetta ofurlitla stund og sýndi því næst aftur hendur sínax; þá var kominn á einhvern fingurinn ljóm- andi fallegur gullhringur. Okkur var sagt, að þessi dama héti Charity. Áður en miðillinn fór til Ástralíu, gaf Charity mér langa frásögn um jarðlíf sitt. Eitt hefi eg gleymt að minn- ast á. Hún var vön að setja auðan stól í miðjan mannhring- inn; undantekningarlaust valdi hún þyngsta manninn og lét hann setjast í stólinn. Eg hefi séð manni, sem var 238 (ensk) pund, lyft upp í stólnum, og liúsgögn mín urðu fyrir skemdum. Þá kom það og fyrir, að lítil Indíána-vera kom inn í herbergið með meira en meterslengd af einhverju, sem var líkt músselíni. Hún kastaði þessu út frá sér, og á mjög stuttri stund stækkaði það svo, að það varð nálega fjóra metra á lengd, á stærð við gluggatjald. Stunduni bjó hún til sjöl inni í stofunni, og eg hefi oft séð hana búa þau til sex í einu. Þegar hún hafÖi lokið því verki, hélt hún sjölunum upp með sigursvip, íil þess að við gætum virt þau fyrir okkur. Og þá hvarf hún. í fáein skifti aflíkamaði sig karlvera í fullri stærð frammi fyrir okkur, þangað til ekkert var orðið eftir annað en hvítt mistur, og upp úr þessu hvíta mistri hefir komið kvenvera. Stundum gerðist það, að vera frá öðrum heimi, sem okkur var kunnug, hélt ræðu í miðjum hringnum tuttugu mínútur eða lengur í góðu ljósi. Þann tímann, sem fundirnir voru haldnir á heimili mínu, skipuðu leiðsagnarandar okkar þeim mönnum, sem voru í fasta hringnum, að neyta jurtafæðu einnar og að forðast að reykja eða neyta áfengra drykkja. Við fórum stranglega eftir fyr- ármælunum — jafnvel þeim að lauga okkur. Sjálfur var mið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.