Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 113

Morgunn - 01.06.1924, Page 113
M 0 R G U N N 107 illinn okkar það lireinlijartaðasta og óeigingjarnasta ungmenni, sem eg liefi hitt á minni löngu lífsleið. Ilonum veitti örðugt að taka við peningum af nokkurum manni, og þegar Mr. John Fowler, Mr. J. Carson og aðrir, sem komu á fundi hjá okk- ur, vildu skilja eftir peninga hjá mér lianda honum, þá kom hann sér fremur illa að því að þiggja þá. Eg hefi fengið að vita, aö hann stundar nú sjúlcdóma- auðkenningar í Ástralíu, og mér skilst svo, sem hann taki borgun til þess að geta lifað. Ef liann liefði veriö kyr hjá ■oss, mundi hann nú vera talinn með dásemdum veraldarinnar, því að miðilsgáfa hans var svo fjölbreytt. í fjölskyldu okk- ar voru í hádegisljósinu flutt inn í lokuð herbergi ávextir, útlend blóm, stykki úr hömrum, greinir af trjám, korn í öx- um, valhnetur í grænum skeljum, og aðrir hlutir, sem of margir eru upp að telja. Sömuleiðis fékk eg í hundraðatali skeyti frá framliðnum mönnum, sem eg þekti vel liér á staðn- um. Þessi skeyti mundu fylla mjög stóra bók, og þau voru frá mönnum, sem miðillinn vissi ekkert um, því að liann er iókunnugur hér.“ Dókin um Einer Nielsen. E. E. Bonne: Livet og Aandeverdenen. Psykiske Oplevelser gennem 25 Aar. — Pios Bogliandel. 1924. í þessari bók gerir H. E. Bonne stórkaupnm'öur grein fyrir sál- rænni reynslu sinni uni það tímabil, sem nefnt er á titilblaðinu. Hann hefir fengist mjög miki'ð við sálrænar tilraunir, og langmest með E. Nielsen sern miðli. Samvinna þeirra hefir verið hin ágætasta. Iír. Bonne hefir reynst miðlinum trj'ggur og góður vinur, og sjálf- sagt er það honum að þakka fremur en nokkurum öörum einstökum manni, að liin stórfelda miðilsgáfa E. N. hefir ekki farið forgörðum. Um hr. E. N. fer hann meðal annars þessum orðum í bókinni: „Auðvitað var hann tafarlaust rægður hástöfum sem „svikari!“ En eg hafði nú fengið 20 ára reynslu og lét það ekki hafa áhrif á mig, þó að aðrir hefðu tillmeiging til þess að sjá „svik“ í sérhverju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.