Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 47

Morgunn - 01.12.1939, Side 47
MORGUNN 173 á það, að nú er ekki lengur þörf á því, að fara nítján aldir aftur í tímann til þess að verða hluttakendur í þekkingu hinna fyrstu lærisveina Krists á ódauðleika sálarinnar. Sams konar atburðir og þeir, sem guðspjöllin og sum bréf Páls postula herma frá, gerast í dag. Fjöldi núlifandi manna hefir, eftir langvinnar og mjög ítarlegar rann- sóknir á svonefndum dularfullum fyrirbrigðum, öðlazt sömu vissu fyrir framhaldslífinu og frumsöfnuður kristn- innar. Margar ágætar bækur hafa verið skrifaðar um þessar merkilegu rannsóknir og árangur þeirra — sumar af mönnum, sem hafa getið sér afreksorð sem vísinda- menn. — Ég vil ráðleggja þeim yðar, sem eru vantrúuð á vitnisburðinn, sem er að finna í Nýjatestamentinu, um upprisu Krists, að lesa einhverja af þessum bókum. Og ég vil enn fremur ráðleggja þeim yðar, sem eru enn þá að einhverju leyti ánetjuð lífsskoðun efnishyggjunnar, að kynna yður þær kenningar, sem eru ríkjandi hjá vís- indamönnum vorra tíma, um eðli hins sýnilega heims. Samkvæmt þeim kenningum er efnið raunverulega ekki til, nema sem eins konar skynvilla hinna jarðnesku skynfæra vorra. Allir þessir hlutir, sem vér sjáum og finnum um- hverfis oss, jafnt dauðir sem lifandi, eru samsettir af ótölulegum grúa ósýnilegra krafteinda, sem snúast óðfluga hver um aðra eftir brautum, sem samsvara á vissan hátt brautum himinhnattanna. Þessi heimur, sem vér skynjum, ev því raunverulega ekki heimur efnisins, heldur heimur orkunnar — og vísindamennirnir bæta við: Hann virðist ekki vera heimur blindra afla. Öll þessi hreyfing í veröld hinnar ósýnilegu smæðar hefir með sér þau einkenni, að hún lúti vitrænni stjórn. Nú hefir því verið slegið föstu, sem vísindalegri stað- reynd, að orka, sem er eitt sinn til, geti aldrei orðið að engu. Heilbrigð dómgreind segir oss, að þetta lögmál hljóti að gilda um sálarorkuna, ekki síður en um aðrar tegundir orku. Hversu fráleit væri ekki sú hugsun, að sá undursam- legasti kraftur, sem vér þekkjum — kraftur mannssál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.