Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Page 70

Morgunn - 01.12.1939, Page 70
196 MORGUNN trúlegri leikni og með ótrúlegum fínleik í öllum dráttum. Einn af þeim mörgu atvinnu-listmálurum, sem hafa séð hana, segir að í raun og veru sé ekkert ósennilegra en það, að fullkominn viðvaningur skuli hafa fyllt þennan geysistóra flöt — 3x3 metra — einmitt með því að nota smámyndalistina. Sem heild sýnir myndin öruggan og samræmisfullan smekk og aðrar myndir, sem Lesage hefir málað — nokkrar tylftir — sýna sérkennileg tilbrigði af sömu gerðinni ... Hann málar mest táknrænar myndir og ,,stjórnendur“ hans hafa sagt honum að síðar meir skuli hann fá ráðning þessara dularfullu táknmynda, sem hann málar. Margir málarar hafa dáðst að sérkennileiknum, hinni listrænu dýpt, fjölbreytninni, hugmyndafluginu og kunnáttunni og hinni fínu leikni í meðferð litanna í mynd- um hans, einkum þeirri fyrstu. Ómögulegt hefir reynzt, að heimfæra verk hans undir nokkra ákveðna listastefnu, hvorki í klassiskri né austurlenzkri list. Hann hefir haft sjálfstæða sýning á verkum sínum og síðar kynnzt bæði klassiskri list og nútímalist, en það hefir engin áhrif haft á list hans sjálfs. Um nokkurra vikna skeið vann hann í alþjóðasálarrann- sóknarstofnuninni í París, undir daglegu eftirliti hjá dr. Osty. Við byggingu stórrar „symmetrískrar“ myndar horfði hann aldrei á þann helminginn, sem búinn var, meðan hann málaði seinni helminginn. Ef talað var við hann, „hurfu töfrarnir" og hann gat ekki málað. Að öðru leyti virtist hann alveg með sjálfum sér, en hann fullyrti ávallt, að hann ynni undir áhrifum annars, ráðgerði ekkert sjálfur og sæi ekkert fyrir, hvorki heildina né einstaka hluta hennar.....En aðeins þegar hann var aleinn fannst honum hann í einhverju dularástandi, eins og í einhverju ókunnu umhverfi, þar sem allt titraði umhverfis hann og hann heyrði fjarlægan bjölluhljóm. Lesage nefnir tvær persónur, frægan listamann liðinna alda og látna systur sína, og segir að þau stjórni sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.