Lífið - 01.06.1937, Page 108

Lífið - 01.06.1937, Page 108
266 LÍFIÐ íingar eru mjög sólgnir í dans, og fer hann fram á fornfálegan og einfeldnislegan hátt. Karlar og kon- ur standa hvort gegnt öðru og lyfta sér upp og láta fallast af öðrum fætinum á hinn, til skiptis, án þess að hreyfa sig úr stað, annað hvort eptir saung aldr- aða fólksins, sem hefir þægilegar endurminningar um liðna tímann og styður æskulýðinn í þessu með á- nægju, eða eptir glamrinu í mjóu hljóðfæri með fjór- um strengjum sem menn þrýsta á með annari hendi en strjúka með hinni“. — Hljóðfærið er auðvitað langspilið. — 1757 semur Þorsteinn próf. Pétursson á Staðar- bakka Leikafælu sína, langa og kröftuga ritgjörð á móti leikum, gestaboðum og skemtunum yfirleitt, en sérstaklega á móti jólagleði þeirri, er Bjarni sýslu- maður Halldórsson á Þingeyrum hafði látið halda heima á Þingeyrum 3 ár í röð, 1755, 56 og 57. — Bjarni var gleðimaður og rausnarmaður hinn mesti og höfðingi í héraði, þó ekki væri hann við alþýðu- skap. Síra Þorsteinn telur „gleðskap, leiki, dansa, vikivaka, spil, hégómakvæði, tafl, kotru, ónytsam- legar rímur óleyfilegt eða forboðið í guðs- og manna lögum og kristnum ósæmilegt, altaf synd, en tvöfalda synd á helgidögum. Mér virðist það“, bætir hann við, „alt holdsins verk, en ekki andans, gjörð til að upp- vekja syndugar tilhneigingar, hvar fyrir fólk og flykkist þar að til að skemta augum og eyrum sínum og finna þeim gamla Adam fóstur og viðurværi“. — Síra Þorsteinn byrjar rit sitt á því að tala um upp- runa vikivakanna, og rekur þá alla leið sunnan úr Egyptalandi, og ber saman vikivakana hér og Bakk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.