Lífið - 01.06.1937, Page 89

Lífið - 01.06.1937, Page 89
ÍLÍFIÐ 247 fólki, bæði konum og körlum, hefir komið að máli ’við mig, síðan grein mín birtist í þessu tímariti, og tjáð mér, að það hefði ekki áður haft neina hugmynd um lögreglusamþykt Reykjavíkur; það hefði hvorki heyrt hana né séð. Mér virðist því mjög æskilegt og í rauninni ekki nema sjálfsagt, að lögreglustjórinn láti framvegis prenta helstu atriði lögreglusamþykt- arinnar og sendi hverjum einasta húseiganda, með þeim fyrirmælum að honum bæri skylda til að ,,inn- ramma“ það og hengja á heppilegum stað í hverri íbúð hússins. Þetta er gert sumstaðar erlendis og gefst vel. Fólk kemst þá ekki hjá því að lesa hana og læra. Annað, sem elur upp í mönnum að brjóta lög- reglusamþykt og umferðareglur, er, hvað umferðin er stjórnlaus. Alstaðar erlendis er henni stjórnað með alskonar merkjum, sem fólkið þekkir upp á sín- ar tíu fingur og veit, að það verður að hlýða. En hér virðist mér enginn kunna umferðareglur nema bif- reiðastjórarnir, en ekki er þar með sagt, að þeir fari altaf eftir þeim. Og altof sjaldan sér maður, að lög- regluþjónarnir bendi fólki á að ganga fremur eftir gangstétt en götunni, heldur þvælist fólkið hvað fyr- ir öðru í kös úti á miðri akbrautinni. Eitt er enn, sem veldur glundroða á umferð og torveldar hana, og það er, hve bifreiðar standa oft á gangstéttum og sitt hvoru megin við götubrúnina. Það er t. d. illmögulegt fyrir tvær bifreiðir að kom- ast slysalaust hver fram hjá annari í Hafnarstræti, vegna þess hve þétt af stórum og fyrirferðarmiklum bifreiðum er sitt hvoru megin á akbrautinni. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.