Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 6

Morgunn - 01.12.1971, Síða 6
84 MORGUNN það almennt kunnugt, þá hefin- ýmislegt gerzt eftir að Kristur dó á krossinum og reis aftur upp á þriðja degi, sem er beint tengt við líf hans og kenningu, með svo merkileginn hætti, að það varðar heiminn raunverulega miklu, að það verði mann- kyni kunnugt og ljóst. Kristur gaf sjálfur fyrirheit tnn það, að hann myndi koma aftur „að dæma lifendur og dauða“. — 1 opinberun Jóhannesar eru þessi fyrirheit endurtekin og þeim gefið ennþá greinilegra innihald og merking. Tal Opinberunar- bókarinnar er hinsvegar svo dularfullt og hjúpað svo miklum leyndardómi, að mannkyninu hefur ekki tekizt til neinnar hlít- ar að ráða í þær dularrúnir og hið torráðna myndræna tal, sem þar er á ferðinni. — Kynslóðirnar hafa þannig af eðlilegum ástæðum staðið ráðþrota gagnvart leyndardómnum, og tilgát- umar um ráðningar þannig byggzt á fullyrðingum, sem eng- an stað var hægt að finna með neinum óyggjandi rökum, eða með öðrum orðum, verið byggðar á meiri eða minni mis- skilningi. Áður en lengra er haldið skal nú aðeins litið til annarra átta. — Oft vill svo reynast, að það, sem ekki liggur of nærri, eða a. m. k. nokkuð fjær í tímanum, verður oss mönnum ljósara, að því er varðar stærð og gildi sérstæðra persónuleika, en það er nær stendur. — Þessu lýsir máltækið Fjarlœgðin gerir fjöll- in blá all greinilega, þótt venjulega sé það notað í nokkuð öðr- um skilningi. Þá er það einnig oft svo, að þegar fimbulhríð stundarblindu samtíðarinnar slotar og hún þokar fyrir hreins- unarafli tímans, þá standa eftir hin óbrotgjömu verðmæti, eins og glóandi gull, því hann er hinn mikli prófsteinn, en þoka samtíðarinnar skyggir aðeins á í bili.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.