Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 9

Morgunn - 01.12.1971, Síða 9
OPINBERANIR EMANUELS SWEDENBORG 87 vann hann ósleitilega að bættum vinnsluaðferðum og fann upp og innleiddi margskyns nýjungar í tækni í námavinnslunni í landinu. — Hann fann t. d. upp og teiknaði lokaðan járn- bræðsluofn, en einmitt fyrir skömmu var slíkur ofn tekinn í notkun i Bandaríkjunum, og þar talin vera ný uppfinning. — Eru Swedenborg þakkaðar margvíslegar umbætur og uppfinn- ingar á sviði námareksturs í Svíþjóð í sambandi við ráðgjafa- starf hans við námaráðið í Stokkhólmi. Afreh — álirif. Það var almennt viðurkennt, hversu gegnumsmjúgandi gáf- aður og hárskarpur hann var, og visindarit hans færðu honum mikla frægð og aðdáun, bæði heima fyrir sem og erlendis, enda varð hann kunningi og vinur margra hinna fremstu manna í Evrópu á þeim tima, bæði á sviði vísinda og stjórnmála. — Var hann i miklum metum hjá Karli XII. Svíakonungi og fjöl- skyldu hans, en honum er jafnvel þakkað það, að orrustan við Fredrikshall vannst árið 1718 fyrir verkfræðilegt snillibragð hans við flutning stórra skipa um langan veg yfir fjöll og firn- indi frá Stromstadt til Iddefjord, og var það drottningin sem að konungi látnum veitti fjölskyldu Swedenhorgs aðalstign. St jórn ntálnstörf. Snemma tók Swedenborg sæti á Þjóðþinginu, sem aðalsmað- ur, og átti hann sæti þar til æviloka. Naut hann þar óskoraðrar virðingar og trausts, og voru álitsgerðir hans og tillögur þar talið með því bezta er þar hefði komið fram. — Þá naut hann þeirrar sérstöku virðingar, sem aðeins hinum hæfustu og vitr- ustu mönnum hlotnaðist, að vera valinn í leyndarráð konungs- ins. Kom þar að sjálfsögðu til vizka hans ásamt hinni framúr- skarandi þekkingu hans á öllum sviðum. — Er framlag hans á Þjóðþinginu talið hafa verið mjög áhrifamikið og þjóð hans til hins mesta gagns, enda kom hann þar við sögu bæði í sam- bandi við fjármál ríkisins ásamt margvíslegri löggjöf á ýms- um sviðum, jafnvel allt fram til síðustu elliára sinna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.