Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 20

Morgunn - 01.12.1971, Síða 20
98 MORGUNN bandi við byggingu og starfsemi heilans sem aðseturs sálar og anda, hvernig honum væri skipt í deildir eftir starfssviðum o. þ. h. — Þá voru skoðanir hans, að því er varðar líffræðilegt hlutverk mænunnar, í samræmi við hugmyndir vorra tíma; og hann mun hafa rennt grun í það, sem nútíma rannsóknir hafa leitt í ljós um innrennsliskirtlakerfi líkamans. — Þá stendur ennfremur í áðurgreindri alfræðabók: „Á miðjum aldri yfirgaf Swedenborg svið visindaiðkananna, en sneri sér þá einhliða að rannsókn sálfræðilegra og andlegra málefna. — Siðar í lífinu skrifaði hann í bréfi til þýzka guðfræðingsins og prestsins Oetinger, að hann hafi verið leiddur af Drottni sjálf- um, fyrst til vísindaþekkingar, og þannig verið undirbúinn, frá 1710 til 1745, þar til himnarnir voru honum opnaðir; — að áður en hann meðtók uppljómunina hafi hann hlotið undir- búning og leiðsögn í draumi, en einnig fengið opinberanir í sýnum, auk þess sem hann hafi heyrt í dulheym hinar undar- legustu orðræður. — Samkvæmt hans eigin frásögn á Drott- inn að hafa innblásið hann anda sínum, svo að hann mætti flytja kenningar hinnar Nýju Kirkju, byggðar á opinberuðum orðum Drottins sjálfs; Drottinn, sem hafi kallað hann til að vinna þetta starf, hafi og opinberað honum sýn til hins and- lega heims, og þannig leitt hann inn á hin huldu svið andlegrar veraldar, leyft honum að sjá himnana og vitin, og að eiga sam- ræður við engla og andaverur um langt árabil; en ekkert seg- ist hann nokkru sinni hafa meðtekið um kenningar kirkjunn- ar frá englum, heldur aðeins frá sjálfum Drottni, þá er hann hafi lesið í Heilagri Ritningu.1 — Þar sem Swedenborg talar um köllun sina á öðrum stað, segir hann hana í meginatriðum i því fólgna, að opinbera hið andlega inntak eða merkingu Orðsins. Árið 1747 lét hann af störfum sínum fyrir Náma- ráðið i Stokkhólmi, tók þá upp nám sitt í hebresku á ný, og hófst handa um hið mikla ritverk um útleggingu Heilagrar Ritningar í ljósi hinnar nýju opinberunar um hið dulda inn- tak. — Hann ferðaðist mikið í sambandi við ritverk sín og út- 1 tJr True Christian Religion no. 779.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.