Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 21

Morgunn - 01.12.1971, Síða 21
OPINBERANIR EMANUELS SWEDENBORG 99 gáfu þeirra. Hann lézt í Lundúnum 29. marz 1772 og var jarð- settur í sænsku kirkjunni þar, en hinn 7. apríl 1908 voru jarð- neskar leifar hans fluttar heim til Uppsala, samkvæmt ósk sænsku stjórnarinnar, og komið fyrir i Dómkirkjunni þar, i virðingarskyni við minningu hans. Hin nýja kirkja — endurnýjun hinnar gömlu. Um það verður ekki efazt, að Swedenborg hefur átt miklum ástsældum að fagna víða um lönd meðal fjölmargra hinna mætustu og mikilhæfustu manna, bæði i eigin samtið og siðar; óyggjandi fjöldi dæma er þessu til staðfestingar. — Athygli vert er það, hversu umhurðarlyndi og mildi leiðtoga kirkjunn- ar fer vaxandi eftir hans daga, og hefur unnendum kenninga hans ekki sýnzt ólíklegt, að þetta mætti nokkuð rekja til óbeinna áhrifa kenninga hans á hugi leiðandi manna kirkjunn- ar, þvi sennilega hafa flestir þeirra kynnzt þeim nokkuð, eink- anlega er frá leið, og sumir til verulegrar hlítar; en hann leggur í öllum sínum ritum einmitt megin áherzlu á kærleika í verki sem hinn eina grundvöll og þungamiðju sannrar guðs- trúar, og að annað sé villa og ónýt trú. Aldrei gerði Swedenborg tilraun til að stofna um sig söfnuð, né heldur að prédika. Hann trúði því, að meðlimir allra kirkna og trúarbragða gætu tilheyrt hinni Nýju kirkju, án þess að stofna sérstök samtök. — Þó mun þeirrar endurvakningar er fólst í opinberunum hans hafa verið full þörf á hans tímum. — 1 riti um Swedenborg, eftir G. Berger segir um þetta: „Það er almennt kunnugt, að kristið trúarlíf hefur aldrei sokkið jafn djúpt og um 1700 og í byrjun átjándu aldar. 1 kaþólskum lönd- um var andlegt lif, sem hafði nokkuð náð sér, og breytzt til batnaðar eftir siðaskiptin, orðið aftur næsta útdautt, eða sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.