Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 34

Morgunn - 01.12.1971, Page 34
112 MORGUNN enn hafa ekki átt sér stað. Og fortíSarskynjun sams konar vit- und um liðna atburði. Hér verður gert að umtalsefni mál, þar sem framsýn veldur allri atburðarásinni. Þetta mál má heita sígilt fyrir spíritism- ann, því höfuðpersónan í því er miðill. Sýnir það ljóslega, hvemig það getur jafnvel verið stórhættulegt fyrir ófreska manneskju að sýna dulræna hæfileika í þjóðfélagi þar sem dómsvaldið er starblint af efnishyggju og vanþekkingu á dul- rænum fyrirbærum. Það gerðist hjá frændum okkar Norðmönnum fyrir um 37 árum eða nánar tiltekið árið 1934. Maður er nefndur Thorstein (eða Þorsteinn) Wereide og var hann prófessor emeritus í eðl- isfræði við Óslóarháskóla og jafnframt forseti norska sálar- rannsóknafélagsins, þegar þessir atburðir gerðust. Er hann heimildarmaður minn mn það, sem nú verður skýrt frá. 1 októbermánuði árið 1934 gerðist það i Ósló í Noregi, að fyrir var tekið mál réttvísinnar gegn frú Ingeborg Köber, sem ákærð var fyrir morð. Var hún sökuð um að hafa drekkt föður sínum þann 8. ágúst 1934, þegar hann var að synda í sjónum við Hankö fyrir sunnan Ósló. Prófessor Wereide þekkti frú Köber. Hann hafði kynnzt henni í sambandi við störf hennar sem miðils, og sökum áhuga prófessorsins á sálarrannsóknum. Hún var eitt f jögurra barna manns að nafni Dahl, en hann var mjög mikils metinn dómari, sem bjó í Frederikstad, nálægt Ósló. Með Ingeborg höfðu þróazt miðilshæfileikar eftir lát elzta bróður hennar, Ludvigs, en hann lézt árið 1919. En svo undarlega og óheillavænlega vildi til, að það voru einmitt miðilshæfileikar frú Köber, sem óbeint leiddu til morð- ákærunnar gegn henni. En annars átti ástæðan til morðákær- unnar á hendur henni beint rætur sínar að rekja til þeirra, sem af þrákelkni neituðu að trúa á það, að sálræn fyrirbæri gætu yfirleitt gerzt. Þannig var mál með vexti, að hún hafði sagt fyrir dauða föður síns mörgum mánuðum áður en hann átti sér stað, og það margsinnis, enda þótt henni sjálfri væri ókunnugt um þessar spár sínar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.