Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 53

Morgunn - 01.12.1971, Síða 53
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 131 að ég hefði mikla ástæðu til að halda, að sjúkdómur mannsins stafaði af sálrænum orsökum og sendi hann sjúklinginn til sál- fræðings og varð hann brátt albata.“ Þegar Gerard var 11 ára fór hann aftur til móður sinnar, sem þá var skilin við föður hans og gift að nýju. Ekki samdi honum við stjúpa sinn og hljóp hann brátt að heiman. Um þrettán ára aldur hætti hann skólanámi og réðst til bónda nokkurs sem matvinnungur. Ekki undi hann vel lífinu þar, en þessi ár í sveitinni höfðu þó varanleg áhrif á hann. Fór hann þá fyrst sem aðstoðarmaður á skrifstofu þar sem hann hafði það verkefni ag leggja saman langar talnarunur. Ekki þótti hann vera öruggur í samlagningunni og var því brátt rekinn. Þá varð hann innanbúðarmaður og þótti hafa litla hæfileika til afgreiðslustarfa. Var það segin saga, að hvar sem hann var settur við afgreiðslustörf, þurru viðskiptin. Mönnum stóð stuggur af þessum undarlega og eirðarlausa unglingi. Loks komst hann þó að sem aðstoðarmaður við ný- lenduvörubúð og tolldi þar nokkur ár. _ . Árið 1934, þegar hann var tuttugu og fimm ára gamall giftist Croiset unnustu sinni, sem og gerist aup j1(^ Qerc]a |er Morsche, dóttir trésmiðs nokk- aupnia ur. urs j bænum Enschede og höfðu þau verið trúlofuð nokkur ár. Ári seinna fæddist elzti sonur þeirra, Hy- man. Átti hann þá fullt í fangi með að sjá fyrir fjölskyldu sinni af launum sínum, og til hvattur og með stuðningi tengda- fólks sins stofnaði hann sjálfur matvörubúð í Enschede. En ekki blessaðist það vel. Hann gat ekki neitað fátæku fólki um vörulán, og þegar hann átti að fara að borga sínar eigin skuld- ir, voru engir peningar til, og verzlunin fór á höfuðið. Þetta féll honum svo illa, að hann fékk taugaáfall. En meðan hann var í öngum sínum út af þessu varð hann þess var, að dulargáfur hans fóru að vaxa. Skömmu eftir að hann hafði misst matvörubúðina árið 1935 liitti hann af hend- ingu gamlan kunningja sinn og viðskiptavin. Sá spurði hann, hvað að honum gengi, og sagði Croiset honum af vandræðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.