Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 60

Morgunn - 01.12.1971, Page 60
138 MORGUNN kring um sig, sem smám saman skýrast og taka á sig ákveðnar myndir. Það er eins og sýningarvél sé sett í gang, og í hugskoti sínu fær hann vitranir, sem stundum flytja hárrétt svar við því, sem verið er að leita upplýsinga um. Hugskynjanir Ger- ards Croisets eru iðulega furðulega nákvæmar. Eru lýsingar hans gjaman teknar upp á segulband jafnóðum og hann segir frá þeim, en síðan eru þær bomar nákvæmlega saman við það, sem sannast i hverju máli. Skeikar sjaldan miklu, enda hafa upplýsingar Croisets mjög oft komið lögreglunni á sporið og hjálpað henni jafnvel til að komast til botns í gömlum glæpa- málum. . Croiset verður stundum óþolinmóður, þegar ” , ® V^11 11 fólk ætlar að fara að segja honum langar og leiomlegar sogur, þvi hann veit ottast iynr- fram, hvað það ætlar að segja. Stundum gripur hann hreinlega fram í og segir: „I Guðs bænum hættu! Ég veit áframhaldið“. Stundum hefur fólkið varla opnað munninn, þegar Croiset segir: „Ég veit til hvers þú hefur komið. Það snertir bam, sem er týnt. Sýndu mér mynd af drengnum." Gesturinn verður undrandi og kemur með mynd af barninu. Eftir að hann hafði handleikið eina slíka mynd, sagði hann eitt sinn: „Mér þykir þetta afar leitt. Ég sé vatn, mikið vatn! Það hefur orðið hörmu- legt slys. Litla barnið hefur dmkknað. Ég sé það á 100 faðma dýpi skammt frá bryggjunni hérna. 1 fyrramálið klukkan 10 muntu finna líkama bamsins.“ Atburðir eins og þessir eru algengir, og er það mikill fjöldi bama sem hann hefur fundið þannig. Af því hann var eitt sinn sjálfur kominn að því að drukkna virðist liggja mjög opið fyrir honum að finna böm, sem dmkknað hafa, sem koma kann af þvi, að örlög þeirra snerta hann á viðkvæmari hátt en ýmislegt annað. ™ , . Ef Croiset hefur til dæmis handleikið lok- ygf?11 ag umslag rneð eiginhandarskrift einhvers manns, má búast við, að hann geti látið ferns konar upplýs- ingar í té, eftir þvi sem dr. Tenhaeff skýrir frá: 1. Hann getur lýst þeim, sem bréfið hefur skrifað: líkams-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.