Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Side 67

Morgunn - 01.12.1971, Side 67
SÁLFARIR 145 Þegar klerkur hafði hlustað á nokkur samtöl Lurancy við ósýnilegar verur, komst hann að þeirri niðurstöðu, að barmð væri geðveikt. Tók hann þegar að sér að gangast í þvi að koma barninu á eitthvert geðveikrahæli, sem vildi taka við því. Eins og nærri má geta, bárust sögumar um þessi dularfullu leiðsludá Lurancy Vennum og samtöl hennar við svokallaða engla eins og eldur í sinu um allt nágrennið, og barst sagan loks til herra Roffs og konu hans og minnti þetta hjónin þeg- ar á sumt af því, sem hafði hent dóttur þeirra Mary, mörg- um árum áður. Hún hafði líka fengið flog og fallið í dá og tautað um undarlegar bjartar verur, sem hún virtist vera að ræða við. Var Lurancy Vennum á sörnu leiðum? Samkvæmt ráðleggingum Roff-hjónanna frestuðu Vennum- hjónin því að senda Lurancy á geðveikrahæli. Þess í stað fóru þau að ráðum Roff-hjóna og kölluðu á E. W. Stevens lækni frá Jamesville, Wisconsin. Kom læknirinn þami 31. janúar 1878 og sat Lurancy þá í mggustól við ofninn og starði ofan í gólfið. Þegar Stevens læknir nálgaðist, sneri hún stólnum snöggt við, til þess að horfa framan í hann, og varaði hann við því að koma nálægt sér. , Læknirinn settist nú niður til þess að ræða vatrm oBan. fore^ra stúlkunnar og herra Roff, sem einnig var viðstaddur og reyndar gamall vinur læknisins. — Röbbuðu þau í hálfa klukkustund um sitt af hverju, sem ekki ekki snerti að neinu veikindi telpunnar. Þá sneri læknir sér allt í einu að henni og sagði: „Ég held ég hafi ekki hittt yður áður, unga mær. Hvað heitið þér?“ Lurancy svaraði af bragði: „Katrín Hogan.“ Nánara spurð um þetta, svaraði hún, að Katrín þessi Ho- gan væri sextíu og þriggja ára gömul og hefði komið frá Þýzkalandi þrem dögum áður „gegn um loftið“. Hve lengi ætl- aði hún að vera kyrr? 1 þrjár vikur. Þannig rakti læknirinn smám saman gamimar úr Lurancy næsta klukkutímann með spumingum, og virtist hún fara að treysta honum. Hitt fólkið fylgdist þögult með því sem fram fór. Allt í einu stóð hún upp úr stólnum og féll fram fyrir sig, 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.