Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 72

Morgunn - 01.12.1971, Page 72
150 MORGUNN Mary Roff kveður. undrunina, kvaðsl hann vitanlega feginn slíkum upplýsing- um. Þá sagði Lurancy honum, að Emma væri hamingjusöm, hún hefði nýlega talað við sig og vildi láta foreldra sína vita, að henni liði vel, en saknaði þeirra. Síðan tók stúlkan að lýsa Emmu Angeliu Stevens, sem hafði látizt í marzmánuði árið 1849, og lýsing hennar var svo nákvæm, að hún lýsti jafnvel x-löguðu öri á kinn hennar þar sem hún hafði verið skorin vegna blóðeitrunar. En hvað sem þvi leið, þá var tími stúlkunn- ar, sem kallaði sig „Mary Roff“ að renna út. Þann 16. apríl 1878 sagði hún Roff-fjölskyld- unni, að hún myndi nú bráðlega yfirgefa þau, því Lurancy Vennum væri á batavegi og kæmi aftur. Þann 7. maí 1878 kvaddi „Mary“, eins og hún kallaði sig, frú Roff á sinn fund og var þá mjög hrygg; sagði hún frúnni grátandi frá því, að nú yrði hún brátt að kveðja. Þannig sátu þær góða stund, samkvæmt frásögn viðstaddra, en síðan fór „Mary“ að skjálfa eins og af kulda. Þá féll hún fram yfir sig, eins og liðið hefði yfir hana, og lá hreyfingarlaus. Andartaki síðar opnaði hún augun, eins og undrandi og rugluð og sagði: „Hvar er ég?“ Lurancy Vennum var aftur komin í líkama Lurancy Ven- num. En ekki stóð það þó nema skamma stund að þessu sinni, því aftur virtist „Mary“ taka við, og hélt hún því áfram þang- að til 21. mai. Klukkan 11 þann dag vék hún aftur að fullu og öllu fyrir Lurancy Vennum eftir að hafa kvatt ættingja og Þareð „Mary“ hafði sagt Roff-hjónunum nákvæmlega fyrir um timann, þegar breytingin yrði, voru Vennum-hjónin við- stödd þegar Lurancy opnaði augun og kom til sjálfrar sín. Sagði hún foreldrum sínum, að henni fyndist hún hafa verið sofandi langan tíma, þótt henni hins vegar væri það ljóst, að svo væri ekki. Ýmsir læknar komu og rannsökuðu fyrirbrigði þetta frá ýmsum hliðum, en hurfu á braut aftur jafn ráðlausir og furðu lostnir yfir því sem þeir höfðu komizt að og aðrir. I júlí 1878
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.