Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 80
158 MORGUNN ilsins Andrésar Böðvarssonar árið 1926, þegar við hjónin buð- um honum að dvelja hjá okkur á Mosfelli sér til hressingar að sumarlagi. En ég segi itarlega frá þeim atvikum öllum i síð- ustu bók minni Hvert liggur leiðiri?“ „Sannfærðistu þá um, að kenningar spíritista væru réttar?“ „Algjörlega. Það varð lika til þess að ég fór að lesa ýmislegt rnn þessi efni“. „Hver var fyrsta hókin þín?“ „Sögur, sem kom út 1935. Og ég vil bæta því við, að ég hefði aldrei þorað að leggja í það stórræði, nema fyrir áeggjan Ein- ars H. Kvarans skálds, sem fylgdi þessu fyrsta spori mínu úr hlaði með afarfallegum formála“. „En hver var fyrsta bók þin um dulræn efni?“ „Í7r dagbók miðilsins, sem kom út 1944. Hún fjallaði um Andrés Böðvarsson“. „Og hver var næst?“ „Fyrri bók mín um Hafstein Björnsson miðil, árið 1946“. „Hafðirðu þá þekkt hann lengi?“ „Ég kynntist Hafsteini fyrst árið 1937. Á fundi hjá honum taldi ég mig komast í samband við föður minn heitinn, Lárus Þorsteinsson. Mér var það mjög dýrmætt, því ég var aðeins sjö ára, þegar hann dó. Árið 1952 skrifaði ég svo bókina um þenn- an mikilhæfa miðil“. „Hvern telurðu meginmuninn á því að skrifa skáldsögu og bók um dulræn efni, til dæmis miðil?“ „I skáldsögunni hef ég frjálsar hendur og þarf ekki að gera neinum grein fyrir vinnubrögðum mínum. En þegar ég skrifa bók um dulræna hæfileika annarar manneskju, fer aftur á móti að minnka olnbogarúmið. Fyrst verð ég að skrifa niður það sem miðillinn segir mér eða lýsa fundum hjá honum. Síð- an verð ég að hreinskrifa það allt heima hjá mér. Þá er að bera það undir hann, að rétt sé eftir haft og gera leiðréttingar ef nokkrar eru. Og þegar fleiri persónur koma við sögu, eins og á fundum, hlýtur maður einnig að leyfa þeim að heyra hvað eftir þeim er haft og taka leiðréttingum þeirra. Stundum boða ég þennan hóp af fólki heim til mín til þess að allir geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.