Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 85

Morgunn - 01.12.1971, Síða 85
HUGBOÐ OG FRAMSÝN 163 boð hans táknaði. Við læknisrannsókn kom í ljós, að konan hafði látizt af hjartaslagi, þótt hún hefði aldrei áður kennt sér meins í því sambandi. Eins og ljóst er af þeim tveim dæmum, sem ég hér hef nefnt um hugboð, þá var báðum möimunum, sem þar koma við sögu, ekki ljóst hvað væri að. Það kom ekki i ljós fyrr en síðar. En í mörgum tilfellum er fólki þetta miklu ljósara. Veit viðkomandi þá nákvæmlega hvað á að koma fyrir og reynir jafnvel að vara við því. Slík hugboð heyra því nánast undir framsýn, það er að sjá fyrir óorðna atburði. Og stundum gerist þetta hjá mörgu fólki um svipað leyti, sem sér þá fyrir sér hinn sama voveiflega atburð. Til dæmis um þetta má nefna, að til eru mjög margar vel staðfestar spár, sem komu fram hjá ýmsu fólki beggja megin Atlantshafsins árið 1912, þegar stærsta skip heimsins, hið fræga Titanic, rakst á ísjaka og fórst með mörg hundruð manns, enda þótt það væri talið ósökkvandi. En ég mun ekki fara út í þá sálma hér að þessu sinni, heldur minnast á atburð nær okkur í tímanum. Á ég hér við morðið á John Kermedy forseta Bandarikjanna þ. 22. nóvember 1963. Það er blátt áfram ótrúlegt, hve margir virðast hafa fundið á sér, að þessi voveiflegi atburður var í nánd. Mun ég nú rekja hér ýmis dæmi þess. „ Maður er nefndur John Pendragon. Hann er j stjörnuspámaður og býr á eynni Mön við „ , Englandsstrendur. Maður þessi hefur í möre Fendraírons 1 ° ár birt spádóma um framtíðina, sem hann tel- ur byggða á gangi himintungla og fæðingarstund hlutaðeigandi persóna. Og hvort sem menn telja slíkt bábiljur einar eða ekki, þá verður þvi ekki neitað, að allmargt af því, sem hann hefur sagt fyrir, hefur rætzt. Að vanda sínum spáði hann haustið 1963 fjrrir komandi ári og birti spár sínar eins og hann var vanur í enska tímaritinu Fate Magazine. I spá þessari um heimsviðburði þótti honum örlög Kennedys forseta svo ískyggi- leg á næstunni, að hann taldi skyldu sína, að skrifa forsetan- rnn eftirfarandi bréf, sem er dagsett 25. október 1963, eða tæp- um mánuði áður en hinn vinsæli þjóðhöfðingi var myrtur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.