Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 88

Morgunn - 01.12.1971, Page 88
166 MORGUNN nedy var skotinn. Bréf þetta var skrifað herra og frú Eugene Lee í San Francisco, sem eru ættingjar bréfritara. Bréfið er póststimplað kl. 11.30 f.h. þann 22. nóvember, eða um hálfri annarri klukkustund áður en Kennedy var skotinn, og skrifað í flýti kvöldið áður. f þessu bréfi segir meðal annars: „Við höfum áhyggjur vegna Kennedys forseta, þegar hann kemur hingað á morgun. Hér eru spjöld uppi út um alla borg, sem kalla hann svikara . . . Dagblöðin héma hafa ruglað menn alveg í ríminu með því að hamra á því daglega og tala um stjórnina í Washington, eins og hún væri skuggalegt óvinaríki. Ég held, að Kennedy sé í meiri hættu hér, en þegar hann ferðaðist um alla Evrópu.“ Lee-hjónin í San Francisco neituðu með öllu, að ljósta því upp, hver bréfritari væri, af ótta við hefndaraðgerðir gegn honum. Hugboð frú Dixon. Ekkert af hugboðunmn um morð Kennedys forseta var þó jafnnákvæmt og ákveðið og spádómur frú Jean Dixon i Washington. Þegar Kennedy var skotinn, þá minntist blaðamaðurinn Jack Anderson við dagblaðið Parade í Washington þess, að hann hafði haft blaðaviðtal við frú Dixon átta árum áður og hafði þá birt spádóm eftir henni í blaðinu 13. maí 1956. „Hvað við- víkur kosningunum 1960“, skrifaði hann þar, „þá hyggur frú Dixon, að það verði demokrati sem vinni þær. En hann verður myrtur meðan hann gegnir embætti.“ Nú sagði Anderson frá því, að þrem vikum fyrir Kennedy- morðið hafi frú Dixon verið að snæða hádegisverð með vin- konu sinni frú Harley Cope í Washington. Sagði frú Cope Anderson frá því, að frú Dixon hefði allt í einu náfölnað og hrópað: „Hann verður skotinn.“ Þegar frú Cope, felmtri sleg- in, spurði hver yrði skotinn, svaraði frú Dixon: „Nú, vitanlega forsetinn." Maðm- heitir John Gold og er Washington fréttaritari Lundúnablaðsins Evening Neivs. Skrifaði hann blaði sínu, að hann hefði átt tal við ýmislegt áreiðanlegt og mikilsvirt fólk,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.