Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 95

Morgunn - 01.12.1971, Síða 95
HULDA S. HELGADÓTTIR 173 Kirkjubrú. Foreldrar hennar tóku þrjú börn í fóstur og reynd- ust þeim eins og sínum. Tvö þeirra eru nú horfin af jarðar- sviðinu. Eitt þeirra lifir, Erla Marínósdóttir. Hún er gift og bú- sett í Svíþjóð. 1 þessum hópi bróður og fóstursystkina ólst Hulda upp. Mér þykir ekki ósennilegt, að listræn barnssál hennar hafi orðið fyrir áhrifum af hinu heillandi umhverfi, því að á Álftanesi er hátt til lofts og vítt til veggja. Lengst í austur gnæfir fagur fjallahringur, ýmist í blámóðu fjarskans eða með snæviþakta tinda. Þá er hafið framundan. Það er tryllt og æst. Það er taumlaust afl, en tónar þess laða þó, því til eru strengir i sérhverri sál, er samóma hafsins óð. Mér finnst mjög líklegt að hin hrifnæma og listelska barns- lund hafi oft hrifizt af hinu fagra umhverfi. Hún var snemma hrifin af sönglist, og mjög ung lærði hún á orgel hjá Ingi- björgu Benediktsdóttur og síðar hjá Páli Isólfssyni. I nokkur ár var liún organleikari í Bessastaðakirkju. Hún liafði bjarta og fagra söngrödd svo af bar. Hulda var ekki nema fimmtán ára er hún fór i Kvennaskólann. Þaðan útskrifaðist hún sautján ára gömul. Eftir það kenndi hún um árabil við barnaskólann á Álftanesi. Faðir hennar annaðist póstþjónustu á Álftanesi og ung var Hulda, er hún tók að hjálpa honum við þau störf, og fórst það vel eins og alit, sem hún bar hönd að. Árið 1941 deyr móðir hennar. Var það mikið áfall og orsakaði ýmsar breyting- ar á æviferli hennar, því að nú varð hún að taka við bústjórn hjá föður sínum, sem hún var lítt vön. Þótt hún hjálpaði móður sinni stundum voru henni önnur störf eiginlegri. En 15. ágúst 1942 giftist Hulda Þórði B. Þórðarsyni afgreiðslumanni og fluttist með honum til Hafnarfjarðar ásamt föður sínum, sem dvaldist á heimili þeirra hjóna til dauðadags og naut ástríkis hjá fjölskyldunni. Hulda bjó þeim hlýtt og vistlegt heimili, og þar ríkti friður og eining. En vettvangur hennar varð brátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.