Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 96

Morgunn - 01.12.1971, Síða 96
174 MORGUNN víðari, og lét hún fleira til sin taka. Hún starfaði að slysa- varnamálum og átti sæti í stjóm kvennadeildarinnar Hraun- prýði i Hafnarfirði í nokkur ár. Hún var sitjari hjá Hafsteini Björnssyni miðli í mörg ár og var í stjórn Sálarrannsóknafé- lagsins í Hafnarfirði sem ritari frá byrjun og eindregin hvata- maður þess að það var stofnað. Börn Huldu og Þórðar eru þrjú. Þau heita Sigurbjört, Þjóð- björg og Helgi. Öll eru þau farin að heiman og gift. Barna- börnin eru fjögur. Þegar börnin höfðu stofnað sín heimili og um hægðist, tók hún að vinna við verzlunarstörf í Reykjavík og Hafnarfirði. Ég er fremur ómannblendin að eðlisfari. Það var Huldu að þakka, að við kynntumst. Er ég henni mjög þakklát fyrir það og mun aldrei gleyma henni. Hún bar sólina i sér til þeirra, sem voru í nálægð hennar, svo að allt varð bjartara og betra og áhyggjur gleymdust. Slik áhrif eru ekki öllum gefin. Þann- ig fannst mér Hulda vera. Ég held, að allir sem kynnust henni, taki undir þetta með mér. Ég get ekki skilizt svo við þessi kveðjuorð að geta ekki at- burðar, sem gerðist fjórum til fimm dögum eftir lát Huldu. Við Hulda höfðum ekki hitzt frá því seint í vor, en við rædd- mnst oft við í símanum. Á þann hátt vissi ég alltaf hvað henni leið. Ef hún lá á sjúkrahúsi, hringdi ég til Soffíu Sigurðar- dóttur, vinukonu hennar, og hafði spurnir af henni. Mér kom lát hennar mjög á óvart, því að hún var talin á batavegi. Eitt- hvað tveim dögum eftir lát Huldu, heimsótti Soffía, kona Sig- urðar Þorsteinssonar mig. Hún var vinkona Huldu. Segir liún mér þá, að hún hafi skrifað afmælisgrein um mig skömmu áð- ur en hún lagðist á sjúkrahúsið. Hafði hún sagt manni sínum og börnum frá þessu, en Soffía segir jafnframt að greinin finn- ist hvergi. Ég sagði sem var, að ekki hefði ég vitað þetta, en satt væri, að eftir fáa daga yrði ég áttræð. „Líklega hefur hún aldrei lokið við greinina og svo eyðilagt blöðin", hugsaði ég. Mér fannst það langsennilegast jafn veik og hún var. „Það var búið að leita i skrifborðinu og alls staðar, en hvergi fannst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.