Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Síða 99

Morgunn - 01.12.1971, Síða 99
RITST J ÓRARABB 177 Kvaran, ritstjóri Morguns og tJlfur Ragnarsson, læknir, forseti SRFl, auk þess sem Halldór Haraldsson, píanóleikari, flutti hugljúfa og fagra ónlist. — Á fundinum í desember flutti Sveinn Ólafsson, varaforseti SRFl erindi um sænska vísindamanninn og sjáandann Emanuel Swedenborg, en Halldór Haraldsson lék einleik á píanó. - Voru erindi þessi öll hin fróðlegustu og fund- imir vel heppnaðir, að þvi undanteknu að á desember-fundin- um hamlaði slæmt veður fundarsókn. Stjóm SRFl vill hvetja félagsfólks almennt til að sækja fundi félagsins vel, þar sem þar er góða fræðslu að hafa um mál- efnið, sem fólk má sízt án vera, auk þess sem það er að sjálf- sögðu hvatning til starfs fyrir forráðamenn, að sjá að félags- fólk metur viðleitni þeirra til aukinnar fræðslustarfsemi með þvi að sækja almenna fundi félagsins vel. r . Miðilsstarfsemi á vegum félagsins hefur ver- Miðilsstartsemi á vegum SRFl. ið nokkur á þessu ári og fer vaxandi. Brezki lækningamiðillinn Joan Reid hefur komið til landsins oft á þessu ári og unnið hér mikið og gagn- legt starf. Hefur aðsókn til frúarinnar verið mikil, svo heim- sóknum hennar var fjölgað af þeim sökum í því augnamiði að reyna að anna hinum miklu þörfum, sem fyrir hendi eru fyrir þjónustu af þessu tagi. - Frúin hefur nú í síðustu heimsókn, sem enn stendur yfir þegar þetta er ritað, verið hér sem næst tvo mánuði. - Hefur hún haldið fundi bæði hér i Reykjavík og í Keflavík, en einnig á Selfossi. - Félagið væntir sér hins bezta af starfi frúarinnar og vonast til þess, að framhald verði á hinu merka starfi hennar hér í þágu félagsins. Þá kom hingað til landsins á s.l. sumri hinn merki brezki miðill frú Katheleen St. George og dvaldist hún hér um mán- aðartíma. Hélt hún aðallega einkafundi, en einnig hafði hún skyggnilýsingar í fundarsal félagsins að Garðastræti 8. — Þóttu fundir frúarinnar almennt hinir athyglisverðustu, þótt hins- vegar gætti nokkurra erfiðleika, sökum þess að túlkun á fund- um af erlendu tungumáli fyrir þá sem ekki skilja enska tungu, er miklum örðugleikum og takmörkunum háð, svo vart er við því að búast að allt komist til skila með réttum eða fullkomn- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.