Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 100

Morgunn - 01.12.1971, Page 100
178 MORGUNN um hætti þrátt fyrir viðleitni forráðamanna til að veita alla þá aðstoð, sem mögulegt er til túlkunar. Var fólki ráðlagt, sem ekki skildi, að taka með sér hljóðrita til að geta siðar hlustað aftur og þá látið þýða nánar fyrir sig það sem sagt var. Því miður kom þetta ekki að fulliun notiun í öllum tilfellxun, þar sem frúin þurfti að geta rætt við fundarmenn mn það, sem fram kom hjá henni, og ef ekki skildist rétt á milli, þannig að upplýsingar til hennar eða svör gætu verið greinileg og rétt, þá var reynzlan sú, að hætt gat verið við truflunum og jafnvel misskilningi er siðan truflaði árangurinn og tafði fyrir. - Þetta er látið koma fram hér til skýringar fyrir þá, sem kynnu að hafa orðið fyrir vonbrigðum á fundum hjá frúnni. — Þess skal getið til glöggvunar í viðbót, að frúin er að sjálfsögðu vön að starfa þar sem allt er hún þarf að fá svör við í sambandi við starfið, skilst viðstöðulaust. Frúin er meðal þekktustu miðla i heimalandi sínu og hefur ferðazt víða um heim til starfa sem miðill, og hefur hina fjöl- breyttustu hæfileika. Hún er m.a. fræg fyrir að lesa úr blóm- um, sem fundarmenn kaupa sér á leið til fundar, hinar athygl- isverðustu upplýsingar um líf viðkomandi fundarmanns, bæði fyrri æviatriði sem og forspá. Þessa hæfileika sýndi hún við fyrri heimsókn sína fyrir nokkrmn árum, með athyglisverðu móti, en nú treysti hún sér ekki til að framkvæma „blóma- lesturinn“ sökum þeirra örðugleika er „tungumálaveggurinn“ skapar. Þá hefur frú Jónína Magnúsdóttir, miðill, starfað með góð- um og mjög athyglisverðum árangri, nú um nokkurra mánaða skeið, við andlegar lækningar fyrir félaga. Verður vonandi framhald á þeirri starfsemi. Að síðustu hefur nú sá merkilegi áfangi náðzt, að frú Björg Ólafsdóttir, miðill, sem starfaði á vegum SRFl fyrr á árum, hefur nú hafið samstarf við félagið um að halda reglubundna fundi fyrir félagsmenn. Hefur hún þegar starfað um nokkurn tíma og haldið fundi í frítíma sínum á kvöldin, en þetta hefur reynzt ófullnægjandi, þar sem svo margir vilja komast að, enda áður vitað, að mikil vöntun væri á þessari þjónustu fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.