Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Page 104

Morgunn - 01.12.1971, Page 104
182 MORGUNN manni sínum frábærlega vel í andstreymi lífsins. Hitt var og gæfa hans að komast um tíma undir handleiðslu Einars H. Kvarans, skálds, sem vafalaust var hæfasti þjálfari miðla, sem völ var á. Hefur það hjálpað Andrési til þess að sætta sig við þessa undarlegu hæfileika, sem oft ollu honum vandræðum og vöktu jafnvel andúð félaga hans, sem sumir hverjir töldu hann ekki með öllum mjalla. En þetta er sameiginleg saga margra miðla. Það virðist einhvern veginn ófyrirgefanlegt að vera öðru vísi en aðrir. Að maður tali nú ekki um að geta skyggnzt inn í heima, sem eru venjulegu fólki lokuð bók. Þá er einnig ánægjulegt að fá frásagnir af Kristínu Kristjáns- son, sem gædd var miklum dulrænum hæfileikum. Bjó hún yfir bæði fortíðar- og framtíðarskyggni, auk þess sem hún varð vör við það sem gerðist fjarri henni í nútíðinni. Þessi völva var mjög skyggn á örlög manna og forspár hennar jafn- an merkilegar. Margrét frá öxnafelli er landskunn sem lækningamiðill og hefur sem slíkur lengstan starfsferil að baki hér á landi. Hún er gædd fjölþættum dulargáfum; hefur auk skyggnigáfunnar mikla fjarsýnigáfu og fer iðulega sálförum út fyrir jarðsviðið og inn í annan heim. Um Hafstein Björnsson þarf ekki að fjölyrði. Hann er nú frægastur miðill á íslandi og áreiðanlega á vissum sviðum í hópi merkustu miðla sem nú eru uppi í heiminum. Hann á lengstan feril transmiðla hér á landi og er án efa mesti skyggni- lýsingamiðill sem við höfum átt, auk þess sem hann er frábær lækningamikill. Mun vart ofsagt að hann sé meðal sterkustu sannanamiðla sem nú eru uppi. Þegar þess er minnzt, að Andrés Böðvarsson var engum miðli líkur hvað flutningafyrirbæri snertir, verður ljóst hvern- ig þessir f jórir miðlar bera af hver á sínu sviði. Eykur þetta mjög gildi þessarar síðustu bókar frú Elínborg- ar, ekki sízt þegar þess er gætt, að allt efni hennar er nýtt og áður óprentað. Þá er eftirmáli höfundar athyglisverður. Það er mikils virði að kynnast skoðunum þessarar öldnu, sanntrúuðu og lífsreyndu konu á þessum merku tímamótum í ævi hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.