Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 53

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 53
NÝAI.DAHKENNINGAR TÍBETANS 51 konu, Natalie N. Banks, þar sem nokkur grein er gerð fyrir aðalatriðum þessara kenninga.** Hver er þá Tíbetinn, höfundur þessara kemnnga? Því er til að svara, að hann er guðspekingum vel kunnur. Hann er reyndar einn af meisturunum, sem sé sá, er ber nafnið Dsjúal Khúl. I guðspekiritum er frá því skýrt, að hann sé nemandi meistarans Kút Húmí og eigi heima í Tíbet á sömu slóðum og þessi kennari hans. Dsjúal Khúl tók meistaravígð árið 1875 og var lengi talinn yngstur meistaranna, hvort sem þessu er nú enn svo farið eða aðrir yngri hafa bætzt i flokk þeirra siðan. Rétt er að taka það fram skýrt og skorinort, af því að ég tala hér á fundi guðspekinga, að kenningar þessar eru engan veginn á nokkurn hátt utan við svið guðspekinnar og því síður andstæðar henni. Þær eru í raun og veru framhald þess, sem áður hefur kennt verið á þessum vettvangi, með öðrum orðmn nútimaleg framsetning guðspekinnar. Guð- speki vorrar aldar mætti að réttu lagi kalla þær. Því að guð- spekin getur ekki staðið i stað, heldur hlýtur að þróast fram eins og aðrar andlegar hreyfingar, sem ætlaðar eru maim- kyninu til þroska. Sannleikurinn, sem á bak við býr, er að vísu einn og samur, en vér verðum að líta svo á, að hann sé óendanlegur eins og sjálfur þróunarferill lífsins, og mann- kyninu birtist æ meira af honum, eftir því sem lengra líður, hvort sem heldur er á vettvangi hinna ytri visinda eða hinna innri fræða. Framsetningarháttur hlýtur einnig að breytast með breyttum hugsunarhætti og þroskastigi manna. Alkunna er, að það voru meistararnir Moría og Kút Húmí, sem gengust fyrir stofnun Guðspekifélagsins á .seinni liluta 19. aldar. Helzti aðstoðarmaður þeirra í þessu efni var Tí- betinn. Meðal annars las liann Helenu Blavatsky fyrir meg- inhlutann af hinu mikla höfuðriti hennar „Kenningunni duldu“. Hann er því i réttum skilningi aðalhöfundur þess rits. '* Natalie N. Banks: Þráðurinn gullni. Björn Franzson íslenzkaði. tJt- gefandi: Guðspekistúkan Lindin, Reykjavík 1969. (Ritstj.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.